sæl/ir huga félagar.

ég held að núna sé algert möst fyrir bílaáhugamenn að bruna austur til Hornafjarðar og kikja á bíla sem að aldrei hafa sést áður á landinu (held ég)
Já eins og margir vita er verið að taka upp 007 þarna fyrir austan hja Lóninu.
Félagi minn er búinn að vera með puttana aðeins i þessu og var að segja mér að þarna leynast hvorki meira né minna en 8 stk. af nyjum jaguar og 8 stk. af nýjum Aston martin … já þetta eru allt glænýjir bíla beint úr verksmiðjunni. Þessir bílar eru nýkomnir frá Bretlandi og verða hérna stutt.
/me langar þangað ..
Manni finnst nú að það mætti sýna einn af hvorum hérna í bænum , í kringlunni yfir helgi eða eitthvað. En það verður nátturulega ekkert úr því.
jæja varð bara að deila þessu, ekki nema að það vissu allir af þessu nema ég :þ
Einnig var ég að pæla hvort þið vissuð um einvherja sérstaka bíla sem hafa komið hingað i kvikmynda/auglýsinga ferðum.
Svona eitthvað sem að maður fréttir aldrei af. <br><br>[TVAL]Duce
sticks and stones will brake my bones but words will never hurt me !