Jæja… ég var nú að kaupa bíl um daginn (eða skipta á bílum) og þetta fór í gegn um bílasölu.
En þannig var nú mál með vexti að ég var að skipta upp í annan bíl, þ.e. dýrari, og bílasalan tók FULL sölulaun af BÁÐUM bílunum.
Ok, ég skil vel að bílasalarnir taki sölulaun, en af bílnum mínum sem ég var að setja upp í og nýji eigandinn ætlaði að eiga!!
En ég skil svosem að salinn hefði viljað smá borgað fyrir þetta þar sem þetta fór í gegn en að taka full sölulaun af mínum bíl líka (sem samkvæmt öllu eiga þeir ekki að gera,, þ.e. full).
En… hvað finnst fólki um þetta, persónulega finnst mér þetta hræsni og ekkert annað, þar sem ég hafði bílinn aldrei á sölunni (nema þann tíma sem ég var að skipta augljóslega:)
Nú vill ég sjá svör.

-grín-
Fighting for peace is like Fucking for virginity, just plain stupid