ég held að fólk sé nú ekkert sérlega að spá í útlitið á þessum bílum… málið er að þeir eru praktískir, það er concept sem fáir 17 ára strákar þekkja, og þeir sem þekkja það, fá klíju af því, en þeir vaxa upp úr þessu, og þegar þeir eru komnir með konu og börn, þá fer þetta orð svolítið að höfða til þeirra…