Popcorn Árið 1969 var MOOG hljóðfærið spennandi möguleiki fyrir tónlistarmenn. Gershon Kingsley sem fann upp
MOOG-ið samdi lagið “Popcorn” sem eflaust margir þekkja.
Gershon Kingsley segir að hann hafi aðeins verið 30 sek að semja lagið, en samt er þetta gott lag.

Árið 1972 var Popcorn tekið upp og leikið af hljómsveitinni Hot Butter.
Stan Free sem samdi eitthvað fyrir Monkees, Arlo Guthrie, John Denver og spilaði í “First Moog Quartet”.
Hann spilaði Popcorn laglínuna á MOOG-ið fyrir Hot Butter í þessu lagi.
Lagið varð alltíeinu stór smellur og varð í fyrsta sæti á listanum i Þýskalandi og seldust yfir
milljón eintaka aðeins þar. En lagið naut líka mikilla vinsælda í örðum löndum.

Ólíkt öðrum Popp lögum þá gleymdist Popcorn ekki eftir tvær vikur eða eitthvað, ýmsar hljómsveitir
gerðu remix af Popcorn í lögum sínum og gera það enn og lagið kom í nokkrum kvikmyndum.

Alveg frábært lag!

Þeir sem kannast ekki við það, kannast við það þegar þeir heyra það.