reyndar eru þessir svokölluðu “sígarettublettir” merki hvar “spóla” endar eða byrjar, heil mynd er samansett af 6-10 “spólum” … sýningarmaður setur myndina saman þegar hún berst í hús og þarf svo ekkert að hafa áhyggjur af því meir… svo að þetta er ekki sjálfkrafa og ég myndi aðeins kynna mér málin áður en þú ferð með svona mál tek fram að hugtakið “spólur” í þessu hugtaki á ekkert skilið við kassettur.. annars finnst mér merkilegt hvað sumir hérna nenna að rífa kjaft út af engum, hverjum er...