Ég hef horft og hlustað á fréttir síðastliðin tuttugu ár en lesið þær aðeins skemur. Í Kína eru mannréttindi margbrotin, þar er einræði, þeir framleiða gjöreyðingarvopn. Munurinn felst aðallega í því að Kína hefur neitunarvald hjá SÞ, þeir hafa lengi verið kjarnorkuveldi, vesturveldin vilja komast inn á þennan risastóra markað og eru með öflugri varnir. Kveðja, Ingólfur Harri