OK þú vilt gefast upp og byðja aðra um að passa þig og þú hefur rétt til þess. Persónulega vil ég reyna að bæta sjálfan mig. Sagan er til þess að læra af henni. Vissulega er það alveg frábært að Íslenskir neytendur fái landbúnaðarvörur á lægra verði. En fólk verður að fatta það hefur líka sína ókosti. T.d. Atvinnulausir bændur, aukinn landsbyggðarflótti, meiri vöruhalli, algjörlega háð útlöndum með matvörur, óöryggi og kúariða. En ef við komumst að því að þetta borgi sig samt sem áður þá...