Amy þú sást Workprintið, útgáfan sem kemur í bíó er eflaust mun betri það er að segja búið að taka atriði út, setja önnur inn og endurbæta atriði sem ekki hafa tekist nógu vel. Miða við hvernig workprintið var þá get ég ekki trúað öðru en að final útgáfan sé geðveikt góð.