Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

malicious
malicious Notandi frá fornöld 130 stig

Re: arg ... hringtorg

í Bílar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég lenti í svipuðu dæmi um daginn(á hringtorginu hjá McDonalds Skeifunni) nema þá var ég gæinn á innri hringnum, 4 ´o clock umferð og hellidemba og lélegt skyggni. Fór á innri hring því ég ætlaði út í annari útkeyrslu(Geri það alltaf svo ég sé pottþéttur á að vera í rétti). Gaf stefnuljós sem sást líklega mjög illa í rigningunni og umferðinni. Var að fara að beygja út, sá vörubíl við á ytri hring sem nálgaðist, færði fótin á bremsuna til öryggis og sem betur fer segi ég, því ég þurfti að...

Re: Star Wars strákurinn

í Sci-Fi fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Eitt af fáum hlutum sem er virkilega vangefið fyndið.

Re: Hvernig dæmir maður fegurð ?

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég mundi “vega og meta” hvor mér þætti fallegri rétt eins og dómarar í fegurðarsamkeppnum og gefa þeirri sem mér þætti fallegri fleiri “stig”. Síðan mundu hinir dómararnir gera hið sama og sú sem fengi fleiri stig mundi vinna. Nokkuð auðvelt. Þetta er náttúrulega allt spurning um mismunandi smekk manna. Sumum finnst klámstjörnur ljótar og ónáttúrulegar. Mér finnst þær fallegar og ónáttúrulegar :)

Re: Hvernig dæmir maður fegurð ?

í Deiglan fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þetta meikar nú sens hjá þér en sumt er skrýtið eins og “Það er því synd og skömm að þessar stúlkur sem eiga það flestar sameiginlegt að hafa lélega sjálfsmynd og þörf fyrir að sanna sig skuli þurfa að sitja undir hrópum okkar”. Þetta finnst mér ósanngjarnt. Þú hefur ekki hugmynd um það hvort þetta sé satt eður ei og ættir því ekkert að varpa svona fullyrðingum á pallborðið. Annars finnst mér að það sé vel hægt að keppa í fegurð. Það segir mér engin að Manúela Ósk sé ekki fallegri en...

Re: Bensínfótur Juan Pablo Montoya

í Formúla 1 fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég veit ekki betur en að það er ótakmarkaður hraði ennþá á sumum Autobahns. Það er líka allt öðruvísi að keyra á Autobahn og fólk gerir sér grein fyrir því. Það horfir lengur í spegilin, lítur í blinda spottið og gefur stefnuljós mun lengur en gerist og gengur í venjulegri borgar traffík. Það er mín reynsla af þeim hraðbrautum sem ég hef farið á í Þýskalandi. Verða ekki þessi aðal hraðbrautar slys í þoku og rigningu þegar fólk keyrir of hratt miðað við aðstæður?

Re: Radarvarar

í Bílar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Eru ekki til einhverjir radar scramblerar?

Re: Nýr CRX á markaðinn

í Bílar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
100 og 150 hö? Af hverju gera þeir ekki bílin 100 hö kraftmeiri með sem minnstum þyngdarbreytingum. Hann yrði örugglega með vinsælari sportbílum allra tíma ef þeir héldu verðinu í budget flokki.

Re: Djúpar pælingar um Matrix Reloaded

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég held að það sé nokkuð ljóst að “the real world” sé einhverskonar matrix annars hefði Neo aldrei getað gert þetta við Sentinelana. Einnig gæti Smith aldrei farið inni alvöru mann þar sem hann er forrit í einu matrixi og kæmist því inní annað matrix. Einnig held ég að það sé meira á bakvið þennan forman ráðsins. Það gæti verið að hann sé gamall “the one”? Veit ekki, en hann var voða ákafur í því að Neo mundi fara. Einnig áttu þeir erfitt með að sofa. Kannski verið að hinta að einhverju?...

Re: The Matrix Reloaded: Mín upplifun

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Því það væri eins og að dæma einn kafla úr heilli bók.

Re: Guns don't kill people, the media does!

í Deiglan fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Hvernig veit maður að hann er að reyna að redda sér þýfi til að selja fyrir næsta “fixi” eða hvort hann sé komin þarna til að gera eitthvað verra og hættulegra, þó það sé vissulega sjaldgæft á Íslandi, þá mundi ég ekki taka sjénsinn ef ég ætti heima í Bandaríkjunum. Maður veit aldrei hvort það sé 1 eða fleiri sem brjótast inn til þín. Miða á torso, 2-3 skot, vona að þú drepur hann ekki og þá getur þú hringt á lögregluna fullviss um að þú verndaðir þig og fjölskyldu þína.

Re: Bensínfótur Juan Pablo Montoya

í Formúla 1 fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Að sjálfsögðu þurfa að vera einhverjar reglur í umferðinni og þykir mér það í rauninni ekkert tiltöku mál að svipta hann fyrir að keyra á 204 á 130 svæði en það sem ég er að reyna að segja er að það þurfi ekkert endilega að vera svo hættulegt ef ökumaðurinn er fær.

Re: Bensínfótur Juan Pablo Montoya

í Formúla 1 fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Það að vera góður bílstjóri er ekki samasem merki yfir að vera löghlýðin bílstjóri.

Re: 5 Plötur sem hafa haft áhrif á líf þitt og hvernig

í Rokk fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Grace er geggjuð. Buckley hefði þó mátt nota kraftinn í röddinni(sem var svo sannarlega til staðar) oftar.

Re: Bensínfótur Juan Pablo Montoya

í Formúla 1 fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Hann var örugglega á einhverri beinni hraðbraut í þurru og góðu veðri á bíl sem höndlar 250 kmh/klst. betur en flestir bílar höndla 130. Ekki beint hættulegt svo lengi sem vegurinn er beinn og það er lítil umferð.

Re: Pirania fiskar

í Fiskar fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Slappaðu af. Dýr borða dýr í náttúrunni.

Re: Tæknilegir örðugleikar Ríkissjónvarpsins

í Deiglan fyrir 21 árum
Afsakið hlé gerist nú æ sjaldnar hjá þeim.

Re: Porsche- boxarinn

í Bílar fyrir 21 árum
Ég var ekki viss um hvort hann væri turbo eða ekki og kíkti því á Supercars.net 2002 911 GT2 - Það er ekkert minnst á turbo.

Re: Porsche- boxarinn

í Bílar fyrir 21 árum
Jamm. GT2-inn færi langt upp fyrir 600+ hp með twinturbo.

Re: Porsche- boxarinn

í Bílar fyrir 21 árum
Ná ekki vatnskældar vélar meira bhp/liter heldur en loftkældar, hins vegar er torkið meira í þeim loftkældu. Það er allavegana svoleiðis með mótorhjólin. (Harley vs. Japönsk)

Re: Death of Superman

í Myndasögur fyrir 21 árum
Ég hlýt að hafa lesið þessa(og hina þar sem Superman — Spoiler — hverfur úr gröfinni á Jesúlegan máta —End of Spoiler —- ) sögu 150 sinnum þegar ég var 13-14 ára og finnst hún enn þann dag í dag bara helvíti kúl en eins og þú segir þá veit maður ekkert um þennan Doomsday character, bara það að hann þekkti þessa Underworld kalla. Það væri gaman ef einhver fróðari segði okkur frá þessu öllu saman. Annars held ég að þetta yrði mjög töff bíómynd ef að hún héldi þessum semi-dark og vonleysis...

Re: Fight Club - Umfjöllun

í Kvikmyndir fyrir 21 árum
Alger ádeila á nútíma neysluþjóðfélag. Ég held einnig að ofbeldið í myndinni(sem flestir virðast bara taka eftir, því miður) er einhverskonar tilvísun í frummanninn og frumþarfirnar, þ.e. við erum bara dýr. ÉG vil líka taka fram að typpið í lok myndarinnar er ekki eina skiptið í myndinni þar sem rammi er klipptur inn heldur er Tyler Durden klipptur nokkrum sinnum inn áður en Jack hittir hann. Tékkið á því. Ein af topp 10 myndum allra tíma.

Re: Flottustu minna prófs hjól sem maður fær?

í Mótorhjól fyrir 21 árum
Bara copy/paste. (Djöfull var ég fljótur að svara!)

Re: Verstu bílar árþúsundarins

í Bílar fyrir 21 árum
“When the rear end went on my Vega, the Chevy dealer accused me of racing it. Racing who? My grandfather in his wheelchair?” “As near as I could tell, the car was built from compressed rust.” “A side impact by a bicycle totaled my Dauphine after only one year” Þvílík snilld.

Re: Metallica - Ride the Lightning

í Metall fyrir 21 árum
Nuclear warfare shall lay us to rest! (Fékk hraðasekt fyrir að keyra á 110 á 50 svæði þegar ég hlustaði á þetta lag!)

Re: Búinn að kaupa racer.

í Mótorhjól fyrir 21 árum
Til hamingju. Ég öfunda þig en hefði ekki verið sniðugra að fá sér aðeins minna hjól (600cc í staðinn fyrir líter)?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok