Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

malicious
malicious Notandi frá fornöld 130 stig

Re: Kaffi reykjavík í djúpum skít!!

í Djammið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Af hverju segja þeir bara ekki að þeir hafi bara spilað heimatilbúna tónlist! Eina leiðin til að kærendur geti afsannað það eru einhverjir DJ´ar sem vilja bera vitni á móti þeim, gömul auglýsingaspjöld og upptökur af staðnum. Og ég held einhvern veginn að það verði erfitt að redda þessum hlutum! :D Case closed!

Re: Nýtt á markaðinum.

í Mótorhjól fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég mundi fá mér svona ef ég væri 60+ og hanga inni í bílskúr tjúnandi þetta kvikindi í tætlur! :) (ef það er hægt!)

Re: The Smashing Pumpkins

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Topp 5 hljómsveit ever!

Re: Bönnum Harry Potter og brennum allar bækurnar!

í Harry Potter fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þetta er grínsíða. Kíkið bara á JarJar Binks greinina.

Re: GSX-R 750

í Mótorhjól fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég hef eimitt verið að pæla í 750 gixxerunum. Af hverju að fá sér 750 hjólið þegar 1000 hjólið er mun öflugra en ekki mikið þyngra?

Re: 18.nóvember

í Sápur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
ó mæ god.

Re: Warp Spiders

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þeir þukja nú ekki sérstakir í nýja edition-inu en voru geggjaðir í því gamla. S6 byssur en ekkert ap þannig að dark eldar og impar eiga 1/3 sjéns að lifa af.

Re: Hugsanleg Leikjatölva...

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
tja ég meina gamla ps var 33 mhz ef ég man rétt svo það væri ekkert rosalegt ef þeir gætu troðið allri vinnslu á þennan kubb.

Re: Flood á kynlíf

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ahh Engel.. Those were the days.

Re: Ofhraður akstur og löggann

í Mótorhjól fyrir 21 árum, 5 mánuðum
GSXR og gixxer: eigið þið gsx-r a? Ef svo er hvernig týpu?

Re: Löggan og við.

í Mótorhjól fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það er alveg satt sem að viss segir. Lögreglan gerir hættulegan hlut ennþá hættulegri með því að elta unga hjólamenn í byggð enn það er því miður áhætta sem þeir verða að taka til að reyna að koma í veg fyrir fleiri vegna hjólamannsins og koma þannig hugsanlega í veg fyrir fleiri slys í framtíðinni.

Re: Bílakaup !

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég viðurkenni það fúslega að ég veit ekkert sérstaklega mikið um bíla, en ég hélt að eitt af aðal atriðunum við Toyota væri áreiðanleiki og lág bilanatíðni?

Re: Bílakaup !

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Puff! Gleymdu dyrunum, seldu barnið, taktu mótorhjólapróf og kauptu þér gott 996 Ducati fyrir 1.700 þús og gleymdu lífinu þínu eins og þú þekkir það núna, Múahahahaha! Nei annars, mamma á 2000 árg 2000cc Focus og hann er bara fínn fjölskyldubíll, abs og nettur í akstri. Á móti kemur að Corollan bilar sennilega minna og mundi ég því kaupa þann bíl sem þú færð á betra tilboði.

Re: Bonsai-kettingar!! allt er nú til...

í Sorp fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Merkiklegt hvað fólk fellur alltaf fyrir þessu.

Re: Bose heimabíókerfi

í Músík almennt fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það er engin tilviljun að þetta er kerfið í Porsche bílum. Við eigum svona set-up heima, þó ekki svona dýrt, og það er brilliant! Frábært útlit og mögnuð hljómgæði, og þá sérstaklega bassaboxið.

Re: Hann er ÆÐI

í Smásögur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Stjáni Saxafónn!!!

Re: Létt Bifhjól til sölu VERÐUR AÐ FARA SEM ALLRA ALLRA FYRST!!!!!!

í Mótorhjól fyrir 21 árum, 5 mánuðum
ps. þetta er létt bifhjól en ekki skellinaðra er það ekki?

Re: Létt Bifhjól til sölu VERÐUR AÐ FARA SEM ALLRA ALLRA FYRST!!!!!!

í Mótorhjól fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Jamm hvernig týpa er þetta?

Re: Verstu myndir sem þú hefur séð.

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Án efa Superstar! Ég hef aldrei áður slökt á mynd, aldrei! Hún tók sig svo hrikalega alvarlega, örfá bardagaatriði og fullt af kínverskum húmor(a bad thing, a very bad thing!).

Re: BMW M5 1300 þúsund STAÐGREITT

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl?CountOff=371&DataNr=8&DisplayDetail=11111111113958946&DoSearch=1&FormCategory=0&FormColor=%2e%2e%2ebeliebig&FormDate=0&FormDurchmesser=0&FormEZ=1990%2d&FormKilometer=%2d&FormLand=%2e&FormMake=5&FormModel=M+5+&FormPLZ=&FormPower=%2d&FormPrice=%2d&FormSort=3&Page=0&SearchCat=bereich%3dpkw%26sprache%3d1&bereich=pkw&sprache=1&x=43&y=8 Afsakið urlið :) 7.300 E * 85 =620500 + leiðindatollar og flutningskostnaður *2 =1.241.000 og keyrður undir 100 þús!

Re: Bílar eru líka menning!

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hvað haldið þið annars að svona kappakstursbraut kosti? 1. Landsvæði: Ef við gefum okkur að við viljum hafa þetta alvöru braut, þá væri gott að vera með eins og einn km í beinan kafla, síðan twist og turn, yfir í minni beinan, þaðan í twist og turn yfir á langa beina(bara dæmi að sjálfsögðu). 1.200 km á lengd * 600-750 á breidd = 720.000-900.000 km2. Það er ekki hvar sem er sem þú finnur svona svæði og það mætti heldur ekki vera of langt frá höfuðborgarsvæðinu og helst á einhverju skjólsömu...

Re: Munurinn á tvem riddurum [fantasy]

í Borðaspil fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Geta dýru riddararnir ekki valið einhver rosa flott “virtue”.

Re: Meiðsl í bardagaíþróttum

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég æfi nú handbolta og félagið mitt á að greiða fyrir öll slys sem gerast fyrir mig á æfingum/leikjum. Mundi halda að þetta væri svipað í bardaga íþróttum en ætli munurinn sé ekki sá að menn eru ekki samningsbundnir í bardaga íþróttum.

Re: Bílar eru líka menning!

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já ég segi góða 2,5-3,5 km langa kappakstursbraut, helst yfirbyggða og upphitaða til að það sé hægt að vera á þessu allt árið í kring! fyrir mótorhjól og bíla. Segjum að dagurinn væri á 75-100 þús. kall. 7-10 manns borga 10.000 kall og keyra saman(vinahópar eða félög) til að vera heilan dag á alvöru kappakstursbraut. Ég mundi nú gera þetta 3-4 sinnum á ári! Þetta væri hinsvegar svínslega dýrt og geggjað lengi að borga sig upp en á móti kemur spurningin hvað þessi yfirbyggðu knattspyrnu hús...

Re: Nauðganir

í Djammið fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég er nokkuð sammála ivar. Og hvað er greinarhöfundur eiginlega gamall?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok