Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

loreal
loreal Notandi frá fornöld 12 stig

Re: T3 trailer!

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
mér finnst nú matrix trailerinn verri og xmen en hún er hvort sem er svoldið barnaleg. Annars verður bara að bíða og sjá t2 trailerinn þar sem hann er settur saman hefur kannski ekkert vakið of mikla lukku en myndin gerði það

Re: Ungstirni 3: Cristiano Ronaldo - Man. Utd.

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 7 mánuðum
hann hélt honum nú ekki beinlínis í skefjum. Það voru nú ekki margir í leiknum sem gerðu meira sóknarlega en ronaldo. Svo veit ég ekki hvort fólk missti af því en í hvert skipti sem ronaldo fékk boltann þá komu 1 til 3 að hjálpa cole oftast vieira og toure Ég held þetta sé vitlaust að hann hafi farið til sportin árið 01 því hann og viana hafa verið vinir síðan þeir voru víst um tíu ára og ég held að þeirra vinskapur hafi byrjað hjá sportin

Re: Skoða hvort ástæða sé til þess að beita Íslendinga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hvernig eru þeir að skipta sér að einhverju? Þeir fylgjast með hvað Ísland er að gera og eru greinilega ekki sáttir við það og eru tilbúnir að beita ákveðnum aðgerðum. Háttsettir menn í þessum málum á Íslandi (og flestir sem vildu) vissu örugglega af því að bna gæti ákveðið að gera eitthvað svoleiðis. Af hverju ert þú að skipta þér af hvað bna hugsa sér að gera?

Re: Julius Aghahowa til Chelsea

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
ertu með einhvern link? fyrir utan það að hann stendur ronaldo ekki jafnfætis að þá er hann fæddur 82 og ronaldo 85

Re: Terminator 3: Rise of the Machines

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
ég held þetta sé nokkuð rétt hjá bellator en það eru víst betri skýringar í einhverri terminator 3 movie adaption bók og skýrir flesta hluti sem fóru allavega með mig nema nátturulega allt ruglið með á

Re: Æ greyið Karl Malone

í Körfubolti fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þeir geta það en ekkert sérlega þegar þeir eru 40 og hafa aðeins 2 hluti í huga titil og titil jabbar. Sjálfur held ég að egóin muni hindra að þetta verði eins glæsilegt og sumir halda Shaq og kobe áttu í erfiðleikum saman og ekki sé ég ástandið batna þegar tveir aðrir koma þó þeir hafi gefið það út að vera ekki varaskeifur kobe og shaq

Re: Æ greyið Karl Malone

í Körfubolti fyrir 20 árum, 9 mánuðum
sporti hvað ertu að tala um. fyrst þá er þessi spá þín um malone fáranleg þú spáir honum nánast sömu tölum og hann hefur haft í utah síðustu ár sem valkostur númer 1 svo ekki löngu seinna talar þú um að hann ætli að einbeita sér að vörn. Einnig þykir malone hafa slakað vel á í vörn síðustu árin og væntanlega bara til að einbeita sér að ná jabbar. Lakers spilar þríhyrninginn sem byggist ekkert sérlega á að keyra hratt upp sérstkalega ekki þegar valkostur númer 1 eða 2 er maður í stærra lagi.

Re: Æ greyið Karl Malone

í Körfubolti fyrir 20 árum, 10 mánuðum
stock ég er ekki að tala um þessa launalækkun. Orð eins og lygari, hræsnari og svoleiðis koma upp og sérstaklega málið með framkomu hans í magic málinu. Einnig er sumir óánægðir með að hann hafi slakað mikið á í vörninni og sé aðeins að spila núna til að fá titil og örugglega mest til að verða stigahæstur. Man ekki hver skrifaði það en aðeins stig í 82 leikjum á venjulegi keppnistímabili teljast til stiga yfir ferilinn. Stigin fyrir all-star og úrslitakeppnina eru skráð sé

Re: Æ greyið Karl Malone

í Körfubolti fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ekki man ég nú neinu eftir með að jordan hafi sagt eða gert eitthvað svoleiðis. vildu kannski koma með einhvern link eða eitthvað binni? Ég held nú að þetta lið eigi eftir að vera svipað og houston liðið sem var með pippen, hakeem, barkley og fleiri. Ég skoða mikið board á amerískum síðum og þar virðist nú vera frekar lágt álit á malone

Re: Lee Bowyer

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ég man þegar oj sagðist vera saklaus. Miðja af robert-jenas-viana-dyer er ansi soft Er ekki að andmæla því en hvað hefurðu til sönnunar að viana sé undrabarn og geðveikur (í fótboltalegu samhengi, maður verður að fara að passa sig að nota orðið geðveikur nú um newcastle menn)

Re: Lee Bowyer

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 11 mánuðum
er einhver vel þekktur rasisti laus?

Re: Yfirlýsingaglaðir Arsenal-menn

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hvað með það þótt þeir hafi náð lengra í CL? Er það þá spurning hvort liðið hafi staðið sig betur? Góð lið og góð framganga eiga það til að tengjast. Bíddu nú við meiðsli á þetta að vera brandari. Allir nema solskjaer, oshea, p neville, silvestre, carroll og giggs voru meiddir í 3 vikur eða meira og mjög leng meiðsl eins og keane, veron, butt og fortune allir í um 3-4 mánuði og þú talar um meiðsli. Fólk talar alltaf um þessi peningamál en hefur ekkert skoðað tölurnar sjálft. Samkvæmt grein...

Re: Yfirlýsingaglaðir Arsenal-menn

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 11 mánuðum
sokrates hvernig stenst það united á allavegu ef liðið kemst aldrei neitt áfram í evrópu? …..Ef menn ætla að segja að Ferguson sé betri vegna þess að hann var ekki með eins mikinn pening fyrir áratug síðan, en vann samt, þá ætla ég að benda á það, að enska úrvalsdeildin er allt öðruvísi í dag heldur en fyrir 10 árum síðan, nú er áherslan orðin mun meiri á peninga en áður og til þess að vera með góðan klúbb þá þurfa menn að vera með mikið fjármagn Ég hef aldrei lesið annað eins rugl. Hvernig...

Re: Yfirlýsingaglaðir Arsenal-menn

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 11 mánuðum
pedros hann sagði það í fyrra áður en utd og arsenal spiluðu og utd gat enn unnið titilinn. Ekki birta einhver quote ef þú getur ekki einu sinni komið með staðreyndir eins og hvenær hann sagði þetta. Þetta snýst ekki um að hafa sært einhvern heldur að vera sanngjarn og taka tapinu almennilega það er ein ástæðan að einungis arsenal menn (ekki einu sinni allir) reyna að verja þetta. hvaða 3 leikmenn eru það blanc? ricardo? fortune? 29 manna hóp þá hlýturðu að taka nokkra unglinga með og þá...

Re: Yfirlýsingaglaðir Arsenal-menn

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 11 mánuðum
jú djarfi en ef litið er á hvenær liðin spiluðu vel þá var arsenal upp á sitt besta fyrir feb og utd eftir. Að mínu mati (og örugglega flestra) var utd alls ekkert gott í haust en mjög góðir síðustu vikurnar og kannski öfugt með arsenal. Ég held að um leytið sem utd vann newcastle að þá hafi þeir verið að spila eins vel og “leyfilegt” er. Ég í sjálfu sér man ekkert eftir mörgum leikjum þar sem arsenal spilaði vel og vann ekki, með bolton leikinn ef ég væri arsenal maður þá myndi ég vera...

Re: Yfirlýsingaglaðir Arsenal-menn

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þegar old trafford var stækkaður (á tímanum haust 99-haust 00) fór stækkunin úr 55þús-61þús-67þús. Þessar framkvæmdir eru nátturulega ekkert miðað við völlinn hjá arsenal en þá eyddi utd (haust 99-vor 01) 17.8m punda og seldi fyrir 8.7m punda. Hvort ekki var eytt meira útaf stækkunum eyða af því menn voru sáttir með hópinn veit ég því miður ekki. Einnig hvort alíka stækkun myndi taka mikinn pening frá transferum veit ég heldur ekki

Re: Yfirlýsingaglaðir Arsenal-menn

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég held að fólk sé ekki alveg með peningamálin á hreinu. Það er fyrst núna, þessi síðustu tvö ár sem utd hafa verið að eyða miklu (veron-ruud-rio-forlan) við getum séð að frá tímabilinu 94-95 til síðasta sumars þá eru félögin búin að eyða svipað miklu bæði lið 125m punda og utd selja fyrir 68m og arsenal 85m munurinn 17m punda. Það er ekki bara verið að eyða í deildina og árangurinn í evrópu er algjörlega ólíkur.

Re: Yfirlýsingaglaðir Arsenal-menn

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hver er að fara í vörn. Ég er bara að reyna að benda þér á ruglið í þér. Ég sem hélt að tilgangurinn með deildinni væri að fá niðurstöðu í hverjir væru bestir. Hver er þá tilgangurinn með deildinni thorskur? Ég myndi einnig halda að liðið sem skoraði næst mest, væru með bestu vörnina, unnið flesta leikina, tapað fæstum, besta árangurinn á úti og heimavelli að það hlyti að vera besta liðið

Re: Yfirlýsingaglaðir Arsenal-menn

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 11 mánuðum
thorskur hvað ætlarðu að ef-a lengi. Ef arsenal hefði unnið villa, bolton, leeds nei frekar ef þeir hefðu bara unnnið alla leikina og united tapað öllum. Það er öðruvísi að vera eiginlega allt árið í fyrsta sæti og þetta er fyrsta árið sem arsenal er efst eiginlega allan tímann í fáein ár. Ég skil ekki af hverju hann má svo ekki eyða pening sem hann er búinn að vinna inn fyrir liðið. Mun betri árangur í evrópu réttlætir það líka

Re: Val Andy Gray

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 11 mánuðum
ertu að segja að scholes eigi ekki heima í þessu liði?

Re: Man Utd eru bara Bestir

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Ef tímabilið væri 6 leikir þá væri hægt að tala um heppni en ekkí 38 leikja tímabili. Yfir heilt ár ganga flest liðin í gegnum tíma þar sem allt gengur þeim í hag og þeir skora og svo tíma þar sem ekkert gengur. beer þú minnist á meiðsli ég held að utd hafi nú lent verst í meiðslamálumunum. Beer myndirðu vilja fara í gegnum síðusu ár og segja hver hafi verið bestur hvert ár?

Re: Skotið á kött !

í Kettir fyrir 20 árum, 12 mánuðum
kellan á þá bara að taka töflur. Sjálfur hef ég ofnæmi og er ekki að eyða meiri tíma í það tek töflur og reyni að halda áfram. Ef ofnæmið er afsökun ættu þá nágrannarnir þínir að seta pall yfir grasið hjá sér eða höggva niður birkitréin ef þið væruð með ofnæmi fyrir þeim. Ég held að faraldur af hálfvitum á huga og íslandi sé nú stærra vandamál

Re: Skotið á kött !

í Kettir fyrir 20 árum, 12 mánuðum
þetta var nú málefnalegra en guttar eins og þú og oli ofurhetjan hérna. af hverju prófaðirðu þá ekki svinger Já heldurðu að þeir í umboðinu ættu bara ekki að gefa mér lífsbirgðir.

Re: Skotið á kött !

í Kettir fyrir 20 árum, 12 mánuðum
gallblaðrda hverjum ertu að svara með þessu 98%? og þetta “Í fréttinni var gert út á það að kötturinn hafi verið skotinn, það veit enginn hvort hann hafi ætlað að plokka augað úr skotmanninum eða skotið hafi hoppað af vegg og í köttinn eða að hann hafi í raunninni skotið hann af áætluðu ráði” Þetta hljómar bara eins og ömurlegar afsakanir. Þetta hefur örugglega verið þannig að einstaklingurinn var að hlaupa frá árásarkettinum sem hafði hótað honum nýlega en af hetjudáð náði hann að gefa...

Re: Skotið á kött !

í Kettir fyrir 20 árum, 12 mánuðum
oli hefurðu hugsað um söguþráðinn í myndum eins og birds, matrix, terminator, planet of the apes og predato
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok