Og hvað með það? Ef þú værir að valda vandræðum, væri það þá ástæða til að hópur manna réðist inná heimili mömmu þinnar og bryti allt? Jafnvel þó strákurinn hefði búið þarna einn og þetta verið hans heimili, þá er það samt ekki ástæða til að brjótast þar inn og brjóta allt. Það er kallað að taka lögin í sínar eigin hendur og ef allir gerðu það, þá væri ekki búandi í þessu þjóðfélagi. Ef einhver er að valda endalausum vandræðum, þá er eina leiðin að kæra hann. Auk þess, hvað hefurðu fyrir þér...