“Eins og ég sagði hér að ofan, þá fannst mér líkingin hjá GunnaS frekar kjánaleg, þ.e. að það eigi ekki að styrkja einstæðar mæður, en það á að styrkja hann sjálfann að fullu , því hann er atvinnulaus.” Auðvitað á að styrkja þá sem eru atvinnulausir. Þeir hafa enga aðra leið til að sjá fyrir sér. Eins á þá líka að styrkja einstæðar mæður sem vill svo til að eru atvinnulausar. Ef hins vegar einhver vill vera heimavinnandi til að ala upp börn, þá er það hans val og við ættum ekki að þurfa að...