Útivera ogtölvuleikir Mér finst þetta alveg ótrúlegt hvað börn og unglingar eru orðin alveg hræðilega löt, það liggur við að þau vilja láta keyra það 200m. þau vilja hanga inni allan dagin og ekki fara út.
Krakkar eru alveg hætt að leika sér úti, ég sé nú ekki mikið að krökkum sem eru úti að hjóla, leika sér að jafnvel að leika sér úti í snjónum. Krakkar vilja hanga inni og spila tölvuleiki allan liðlangan daginn.
Ef að ég ætti barn þá myndi ég ekki leifa tölvur nema að þau væru allavegana búin að vera úti að leika sér í 1 og hálvan til 2 tíma.

foreldrar ættu ekki að vera að leifa mikið að tölvuleikjum og sjónvarpi vegna þess að krakkar nú til dags eru alveg hætt að leika sér úti, það getur einnig leitt til ofitu á börnum.

Mér finst sem að allir foreldrar ættu að hafa þetta sem reglu:
*Ekkert sjónvarp né talva nema að krakkar eru allavegana búin að vera að leika sér úti í 1-2 tíma.

* Einn nammi-dagur ekki 3 eða 4.

* Foreldrar ættu líka að fara að gera eitthvað með börnunum sínum, t.d fara í dagsferð út í sveit með nesti, sundferðir o.fl.
Kanski einu sinni - tvisar í mánuði.

Ég vona að þessi grein hafi komið eitthvað að gagni, þið verðið bara að afsaka stafsettningarvillunar mínar ég er með lesblindu.

Takk fyrir :)

UNZA
www.blog.central.is/unzatunnza