Eins og flestir vita þá er hægt að skrá sig í sms-auglýsingar á vit.is.
Maður gat valið hvort maður fengi 1., 2., 3. eða 4. auglýsingar á dag og átti að fá 4. krónur eða eitthvað þannig með hverju sms-i.
Ég skráði mig í þetta og þá kom upp á skjáinn að auglýsingarnar myndu byrja að sendast til mín eftir svona hálfan mánuð.
Núna eru liðnir 2. eða 3. mánuðir og engin auglýsing, kannski 3. í mesta lagi !!!!!!!
Er þetta líka svona hjá ykkur hinum sem skráðu sig í þetta ?????
Játs!