Samt, maður borgar margfalda skatta af öllu sem maður fær. Þú færð laun, þú borgar skatta af þeim, fyrir afganginn kaupir þú t.d. bíl og borgar af honum VSK auk þess sem hann telst til eignar þannig að þú borgar væntanlega líka eignaskatt af honum ef þú ert kominn yfir mörkin. Svo deyrð þú og barnið þitt eða aðrir erfa bílinn og þurfa þá að borga erfðaskatt. Auðvitað er þetta ekki réttlátt en hvað á maður að gera? Ég býst við að erfðaskattar hafi upphaflega verið hugsaðir út frá...