Ok, þeir sem eiga foreldra sem eru á landsbyggðinni og geta ekki sent þeim pening eins og foreldrar reyndar gera oft við slíkar aðstæður og þeir sem hafa verið á vinnumarkaði og eru að kaupa húsnæði, þeir geta léttilega klárað framhaldsskólann með því að vinna nógu mikið til að eiga fyrir salti í grautinn og stunda skóla með. Ég þekki fólk sem hefur verið í fullu námi í öldungadeild með fullri vinnu og farið létt með það. Ég þekki fólk sem hefur leigt sér og verið í dagskóla og unnið á...