Nú er mér umm og ó.

Þetta var erfitt.

Þeim sem bjuggu til prófið tókst að leiða mig í gildru með því að hafa öll hin prófin svona létt, en snarþyngja þetta þegar kom að stærðfræðinni.

Í spurningunni með svínin og hænurnar var ég farinn að spá í að teikna upp öll svínin og hænurnar, en hætti svo við það þar sem próftíminn var búinn. Hvernig <b>í andskotanum</b> gerði maður það?! Og þessa fáránlegu spurningu með gömlu frænkuna sem hafði verið í skóla 3/20 af æfi sinni, og var í hjónabandi 2/5 æfi sinnar?!


*dæs*<br><br><hr><p align=“right”>
<i>
Vits er þörf
þeim er víða ratar;
dælt er heima hvað.
Að augabragði verður
sá er ekki kann
og með snotrum situr.
<br>Hávamál</i>
<img src="http://www.simnet.is/hringur/hugi/logo.jpg"></p