Ég man eftir strák hérna sem sagðist vera 8 eða 9 ára en það er erfitt að segja hver er elstur. Fólk er að fá lánaðar kennitölur úr þjóðskrá, t.d. ef það hefur verið bannað, ef það vill ekki vera á eigin kennitölu, vill skipta um nikk og nennir ekki að tala við vefstjóra og náttúrulega líka ef það vill bara búa til nýtt nikk til að haga sér illa.