Ég var að lesa einhver frétt á mbl.is um eitthvað 3 ára barn sem er í mensa(félag gáfaðs fólks) þannig að ég fór að pæla hvernig ætla gáfnapróf sem 3 ára börn taka séu? þú veist eru þau eins og gáfnapróf fyrir eldra fólk? eða er þetta eitthvað svona “Hvar er Valli?” próf?
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!