Það verður líka að vera maður sem kötturinn vill éta. Ég er með læðu sem étur Purina eða Purina One, henni er sama hvort. Svo er ég með kettling sem vill ekki kettlingamat, hvorki Purina né annað sem ég hef prófað. Hann hefur étið matinn frá læðunni og hann er líka forfallinn í Prescription Diet sem ég fékk einn poka frítt frá dýralækni til að prófa. Læðan vill hins vegar ekki sjá Prescription Diet og ekki kettlingamat, jafnvel þó hann sé frá Purina. Ég hef smá áhyggjur af að hann sé ekki að...