Ég held að það ætti frekar að nýta tímann betur sem er nú þegar varið í skólagöngu heldur en að lengja þann tíma. Einnig verður að taka með í reikninginn lengd skóladags, lengd jólafrís, páskafrís, haustfrís, vetrarfrís, vorfrís, stakra frídaga og fleira, áður en hægt er að bera saman Ísland og önnur lönd. Það er svo margt sem kemur inn í þetta!!