Nafn bókar: Lítil Prinsessa
Höfundur: Frances Hodgson Burnett
Myndskreytingar: Graham Rust
Fyrsta útgáfa: 1905

Þessi bók er afar hjartnæm og sorgleg.
Hún fjallar um 7 ára stelpu sem heitir Sara.
Sara er mjög vel gefin og afar einstök stelpa.
Hún fæddist í Indlandi en þurfti að fara í skóla í Englandi.
Faðir hennar fer aftur til Indlands og hittir þar gamlan vin sem hafði fundið demantanámur og faðir Söru lætur aleiguna í þær en eitthvað fer úrskeiðis.
Faðir Söru deyr úr hitasótt og reikningum.
Grei Sara er hent upp á háaloft og er farið með hana sem vinnuasna sem púlar allan daginn.

Vonandi lesið þið þessa bók því hún er mjög góð þó hún sé svona gömul.

Kv. smjo