Vá, hvað þetta var létt!

Verkefnið þar sem maður átti að krossa við vitlaust stafaða orðið var hreint út sagt hlægilegt!

Og mér finnst það ekki til sóma hversu margar stafsetningar- og málvillur voru í prófinu, ég held að ég hafi fundið einar þrjár eða fjórar.

Reyndar var ekkert sem ég vissi ekki. En ég skildi ekki alveg textann með drauginn í húsinu; gamla konan spurði hvort eitthvað bogið væri við hann, og unga konan svaraði að hann væri ekki með hatt! Hvað í fjandanum átti þetta að vera?

<br><br><hr><p align=“right”>
<i>
Vits er þörf
þeim er víða ratar;
dælt er heima hvað.
Að augabragði verður
sá er ekki kann
og með snotrum situr.
<br>Hávamál</i>
<img src="http://www.simnet.is/hringur/hugi/logo.jpg"></p