sælir hugarar..

ég er einn af þeim sem fíla kvikmyndatónlist í tætlur. ég reyni a ð safna mér eins mikið af svoleiðis tónlist eins og ég get. og er búin að koma mér upp góðu safni af movie tónlist. ég á tónlist úr meira en 100 myndum og þá er ég ekki að tala um tónlistina sem er gefinn út á soundtrack. því það er bara hluti af þeirri tónlist sem spiluð er í myndinni sjálfri.
t.d. maður keypti dumb & dumber diskinn hérna í den en tók eftir því að það vantaði fullt af góðum smellum sem voru í myndinni. en með hjálp imdb.com og fleiri síðum sem gáfu upp “real” soundtrack listining, þá fór maður að leyta og fann þessi snilldar lög í viðbót:

Apache Indian - Boom Shack a lak
Crash Test Dummies - Mmm mmm mmm
the cowsills - Rain, The Park and Other Things
og fullt af öðrum..

Svo er það roadtrip myndinn sem var náttúrulega snilld. þá spyr maður sjálfan sig.. afhverju var þetta lag ekki vinsælt á útvarpstöðvum?
jungle brothers - freakin' you baby

ég gæti haldið endalaust áfram.. en það sem er er að sækjast eftir með þessum dæmum hér á undan er að sýna fólki að það vantar svona efni á huga. “Kvikmyndatónlist”. gaman væri að vita hversu mikið fólk hefur áhuga á að hrinda kvikmyndatónlist korki á stað..

ég meina.. hverjir vilja ekki vita hver gerði musical score tónlistina í matrix.. Don Davis!

Don Davis - Bullet-time
Matrix - Kung Fu Scene

þetta er bara brotabrot..
broken arrow soundtrack - Main Theme
armageddon soundtrack - launch
K-Pax Soundtrack - Taxi Ride

þið skiljið mig kannski betur eftir þið hafið hlustað á þessi lög sem ég tel upp hér að ofan..