Gæti ekki verið meira sammála BattleCat!! Ég er t.d. mjög mjó og ég get ekki sagt vinkonum mínum að ég sé búin að bæta á mig. Ég er ALLS EKKI að segja ,,oj, ég er orðin svo feit buhuhu…“ ég veit ósköp vel að ég þyrfti að bæta á mig þónokkuð mörgum kílóum áður en ég gæti talist eitthvað í þá áttina. En ég var búin að þyngjast aðeins og var bara að tala um það við vinkonu mína en nei! einu svörin sem ég fékk voru ,,já einmitt, þú að þyngjast, það sést nú ekki! Farðu og fáðu þér að borða!! Ég...