Mér finnst rosalega skrýtið í tískuheimunum í dag, hvaða kröfur menn gera til stúlknanna sem eru í bransanum.
Til dæmis var ég að skoða tískublað um daginn og það voru gjörsamlega ALLAR stúlkurnar voru greinilega að drepast úr anorexíu. Það lét mig fara að hugsa um það hvað við eigum nú gott hér á Íslandi, hvað við erum lítið inni í þessum “bransa” og hvað Íslendingar eru (í litlu magni) of horaðir:)
Mér hefur alltaf fundist miklu fallegra að vera með húð, mikla kálfa (samt í samræmi við hinn vöxtinn) og ekkert of stór brjóst.
Vonandi, þið sem eruð nú í sjokki fyrir framan spegilinn, og ykkur finnst þið vera ALLTOF feit, en eruð kanski að drepast úr anorexíu……farið til mömmu ykkar, og spurjið hana “mamma, er ég of feit” og hún segir “elskan mín, þú ert alltof horuð, reyndu að borða eitthvað” Taktu það þá til greina!!!
Farðu og fáðu þér smá mat, og ef þú ert að fara að gubba, eða villt ekki matinn, ýmindaðu þér þá að þú sért veikt lítið barn í Afríku sem er ekki búinn að fá néitt að borða í vikur, og þá langar þig kannski í eitthvað að borða…..og númer 1,2 og 3…Brostu á meðan þú borðar:)
Stundum hafa nefnilega foreldrar á réttu að standa, í fæstum tilfellum þó…….
Sallý sæta;)