Ég held að þetta sé einmitt svona regla eitthverra máttugra galdramanna en mér finnst það ekki bara vera tvær hliðar, annað hvort góða hliðin með Dumbledore og þeim og svo vonda hliðin þar sem Voldemort ræður ríkjum heldur eru margir aðrir hópar, eða kannski ekki margir sem eru nokkurn veginn neutral eða eru góðir, hafa bara ekki verið í miðpunktinum á þessu hingað til, allavega ekki af því sem við þekkjum í bókunum. Þetta gæti verið eitthvað mjög gamalt, löngu FYRIR tíma Voldemorts og...