Þessi könnun: “Ætti að vera ritskoðanir hérna á Huganum (þ.e.a.s. þannig að ”vitlausar skoðanir, eða “heimskar” skoðanir koma ekki fram)?“ er frekar vitlaust orðuð. Hvað er t.d. átt við með vitlausar skoðannir ? mér finnst kanski eitthvað sem öðrum finnst vitlaust en ég hef samt rétt á að tja´þær skoðanir mínar. Ég get líka túlkað þetta þannig að þetta séu skoðanir sem eru á vitlausum heimildum byggðar, og auðvitað á að sía þær út, en ”vitlausar“ skoðanir getur þýtt svo margt að þetta er villandi könnun.<br><br>——
Kv.
Steini
<img src=”http://www.freakygamers.com/smilies/s/contrib/fk/elf.gif“ border=”0“ alt=”"
Kv, Steini