áður en ég svara þér þá verð ég nú að taka það fram að ég hef nú ekki mikið komið við tennisspaða, samt örlítið, en allavega… …þá hef ég alltaf haft á tilfinningunni að það væri meiri hreyfing í badminton en tennis, hraðari leikur og sneggri hreyfingar. einnig rakst ég líka á einhverja rannsókn sem var gerð á muninum á þessum íþróttum, heimsklassa leikmenn stúderaðir út í gegn og þar kom badminton allsstaðar helmingi “erfiðara” út, nema í tímalegnd. þ.e. bolti meira í leik, leikmenn fóru...