ég er í svaka vandræðum sona er málið:

fyrir tveim árum síðan kynntist ég strák og varð alveg ástfangin upp fyrir haus, vorum rosalega happy, við stóðum saman í öllu og einu og vorum ekki bara kærustupar heldur bestu vinir, treystum hvort öðru 100% svo þegar við vorum buin að vera saman i sirka ár þá hættum við saman, sem var samt mikil sorg. *Eg grét óg varð þunglynd i langann tíma eftirá

En eins og gengur og gerist fórum við að lýta í kringum okkur og vorum eitthvað að deita aðra og sona svo smá saman rofnaði allt samband á milli okkar,

Svo var ég á djamminu fyrir um mánuði síðan þá hitti ég hann, við spjölluðum það sem eftir var kvöldsins siðan keyrði hann mig heim i leigubíl daginn eftir kyssti mig bless á kinnina og spurði mig hvort hann mætti hitta mig siðan þá erum við bun að hittast mjög mikið og vill að við byrjum saman aftur, ef eg á að lýsa smá hvernig hann lætur við mig þá kallar hann mig öllum æðislegum nöfnum, talar um að hann sjái sig bara i framtíðinni með mér, segist aldrey fá nóg ag því að horfa á mig.. o.s.frv Þið skiljið

ég elska hann rosalega mikið og langar til að vera með honum en er ekki mikil hætta á að hann dömpi mér aftur, eg er rosalega hrædd um það, eg er buin að segja það við hann og hann segir að hann geri ekki sömu mistökin tvisvar, en það er samt evi hjá mér því ég meika ekki að verða aftur sona eins og ég var, Hann er rosalegt kvennagull, mjög sætur og skemmtilegur og allar stelpur vilja hann liggur við.

Það yrði vel þegið að fá smá álit…..