Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

kamalflos
kamalflos Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
1.170 stig
Áhugamál: Stjórnmál, Hip hop

Re: Houston Rockets ? Hvað er málið ?

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það hefur nú tekið marga langan tíma að aðlagast nýju lífi, hann er að flytja frá Kína, kom inn með þvílíkar væntingar á herðum sér og hann er bara að finna sjálfan sig. Hann var bara fæddur 1980, þannig að ekki er hægt að tala um annað en að hann sé ennþá korn ungur. Patrick Ewing var t.a.m. 23 ára þegar hann kom inn í deildina. Annars veit ég ekki hvað menn eru að kvarta yfir gengi Yao Ming, hann er með rúm 8 fráköst og um 18 stig, með 50% skotnýtingu, sem er bara fjandi gott. Hvað varðar...

Re: Houston Rockets ? Hvað er málið ?

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Sko Yao Ming er enn að aðlagast að deildinni, ég held að hann muni bæta sig til muna þegar á líður. Tracy McGrady er fínn leikmaður - skortir samt margt - eins og að fá liðsfélagana upp með sér. Auðvitað er leikstjórnanda staðan veik - Charlie Ward er kominn af sínu léttasta skeiði og Tyronn Lue hefur alla tíð verið frekar slakur leikmaður. Ég held að Houston muni eiga í erfiðleikum með að skipta Juwan Howard fyrir sæmilegan leikstjórnanda vegna þess að samningur hans er ekkert til að hrópa...

Re: Vince Carter, Hvað er í gangi??

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Wbdaz - þetta er bara uppsett fyrir hvort lið fyrir sig; Annað er fyrir portland og hitt fyrir Toronto - annað endar í mínus hitt í plús..bara til yndisauka:) Sko Chris Bosh er í fyrsta lagi ekki eins góður og menn láta af, í öðru lagi er Shareef búinn að vera einn besti leikmaður PTB þó svo að stattið sýni það ekki alltaf. Sko Toronto eru bara á heljarþröm. Ég held að það yrði sniðugt að reyna að losna út frá samningi Carter og geta byrjað upp á nýtt. Sporti - það var rétt hjá þér að ef...

Re: Vince Carter, Hvað er í gangi??

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Carter fyrir Curry og Chandler virkar ekki, þar sem hin svokallaða 15% regla kæmi til sögunnar, þar sem Chicago er yfir 115% af launaþakinu plús 100 þúsund dollara sem virka sem einskonar skekkjumörk. Aðeins Toronto uppfyllir þessar kröfur. Til þess að láta þetta Trade virka yrði Antonio Davis að vera með í þessu, annars er þetta ekki hægt. Ég efa að Toronto vilji fá A.Davis aftur, þó svo að hann eigi ekki mikið eftir af samningnum sínum. Þeir eru tiltölulega nýbúnir að skipta honum frá sér....

Re: Vince Carter, Hvað er í gangi??

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Samkvæmt nokkrum heimildum sem ég hef gluggað í er Carter að spila meiddur en vill ekki viðurkenna það, hver veit? Allavega er hann með stóran samning og myndi ekki vilja láta lið sem reyna að fá hann vita að hann sé tæpur. Eins og Wbdaz kom að hér áðan hafa NY Knicks og Portland verið nefnd. Þó finnst mér ólíklegt að Knicks hafi eitthvað sem Toronto getur notað, en Shareef Abdur Rahim er betri kostur (leikmaður Portland) Shareef er á svipuðum samningi um Carter og rennur út í sumar, þannig...

Re: Draumalið NBA

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
wbdaz: ég veit ekki hversu gott ,,lið" þetta yrði hjá þér, Kenyon Martin er ekki beint þessi liðsfélagi sem maður óskar eftir; Lenti í ryskingum við Nené og lét ýmislegt ófallegt falla um Alanzo Mourning - þ.e.a.s. um nýrnasjúkdóminn. Fyrir mér er Kenyon Martin fífl. En ef ég ætti að setja saman fimm manna lið úr bestu leikmönnum deildarinnar myndi það vera: C: Shaq PF: Duncan SF: Garnett SG: McGrady PG: Kidd (ef hann verður heill) En ef ég ætti að setja saman lið Bandaríkjamanna sem ég...

Re: Óvæntar byrjanir

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
að vísu giskaði ég á fimm ár, en ég tók það líka skýrt og skilmerkilega fram að það væri ekki staðreynd…

Re: Óvæntar byrjanir

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég HELD ekki að þú hafir rangt fyrir þér..ég veit það.. Ég vitna í Larry Coon, einn mesta speking um launaþakið í NBA: Expansion teams have a lower salary cap for the first two years of their existence. In their first year, their salary cap is 2/3 the salary cap for the rest of the league. In their second year, it's 3/4 the salary cap for the rest of the league. Beginning with their third season, they have the same salary cap as the other teams. Their minimum salary is lower as well – in...

Re: Hvaða áhrif eiga bönnin eftir að hafa á Pacers?

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Sko Indiana mun eiga í erfiðleikum með að ,,fá" sér einhvern, þeir þurfa jú að skipta á leikmönnum - þar sem þeir eru með 15 leikmenn og geta ekki fengið menn með lausa samninga. Annað sem þarf að svara er að það er afar ólíklegt að Indiana komist EKKI í úrslitakeppnina, þeir eru jú að spila í Austurdeildinni sem er frekar veikburða. O'Neal og Jackson koma aftur eftir áramót og þá verður liðið frekar sterkt. Einnig spila meiðsli Jonathan Bender þarna inn í, ef hann væri heill væri þetta ekki...

Re: Óvæntar byrjanir

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
rétt er það, ég hef verið að flýta mér, ég var bara að hugsa um Isiah Thomas hjá NY og fannst hann allt í einu vera þjálfari…fljótfærnislegt..

Re: Óvæntar byrjanir

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Svo er NY Knicks í Luxury Tax og það fer bara eftir þjálfurunum liða hvort þeir vilja að liðið þeirra sé á þeim vafasömu slóðum.

Re: Óvæntar byrjanir

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þú ert eitthvað að misskilja… Að sjálfsögðu er ósanngjarnt ef að lið kemur inn og má bara signa hvern sem er… Þeir byrja með mun lægra launaþak en önnur lið, eitthvað í kringum með 1/3 að mig minnir. Það tekur þá nokkur ár (líklega í kringum 5) að vinna sig upp í fullt launaþak. Þeir þurfa að byrja á því að byggja upp í gegnum nýliðavalið.

Re: Óvæntar byrjanir

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Sammála þér í grundvallaratriðum, sérstaklega varðandi Seattle liðið. En Payton er ekki lengur eins sterkur varnarlega, af því sem ég hef séð og eftir því sem heimildarmenn mínir í Boston tjá mér er hann c.a. 1/4 af gamla góða Payton. En já þetta blessaða Sonics lið mun hætta á þessari sigurgöngu fyrr eða síðar. Annars er ég ánægður með Charlotte Bobcats; Primoz Brezec hefur komið mér skemmtilega á óvart, betri frákastari en margir aðrir Evrópubúar. Brevin Knight er lika sniðug lausn fyrir...

Re: NBA 2005

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Bobcats að valda vonbrigðum og Rockets að koma á óvart? Er ekki í lagi? Í fyrsta lagi er Bobcats spáð slæmu gengi og geta því varla valdið vonbrigðum þar sem þeir eru með lið sem var valið í expansion draft (ef þú skilur ekki hvað það er sendu mér þá skilaboð og ég skal benda þér á það) og þeir eru ennþá með miklu lægra launaþak en allir aðrir. Houston fékk Tracy McGrady, stigahæsta leikmanninn á síðasta tímabili og ásamt Yao Ming mun hann mynda eitt sterkasta tvíeyki deildarinnar....

Re: Digital Ísland: körfuboltinn?

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jú, hún sýnir leiki, ekki beint þó. Hún er t.d. með Streetball þættina á föstudögum frá 11-01. Frábærir raunveruleikaþættir um And1 mixtape túrinn. Í síðasta þætti komu Ricky Davis og Rafer Alston og spiluðu með og Shaq kíkti í heimsókn. Einnig sýna þeir St. Johns collage season og Blue Grass basketball. Fínasta stöð.

Re: Óvæntar byrjanir

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég vil líka tala aðeins meira um Suns liðið. Þetta er skemmtilegt lið, en skortir hæð og styrk til þess að ganga vel í úrslitakeppninni. Allavega eru ekki mikil fordæmi fyir því að svona líkamlega veik lið geri alltof mikinn ursla í úrslitakeppninni, en þó skal ég glaður éta þessi orð gangi þeim vel í ár. Suns liðið hefur verið að reyna að skipta Shawn Marion út, því Joe Johnson og Amare eru með lausa samninga (eða möguleika á team option) og vilja Phoenix gera langa samninga við þá báða....

Re: Óvæntar byrjanir

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mér ljáðist að geta þess að Justin Reed var leikmaðurinn sem Boston valdi í annari umferð, 56 pick ef ég man rétt. Hann, eins og Allen og West, kláraði öll fjögur árin í háskóla. Hann er stór þristur, 6“8, sem Doc Rivers og Danny Ainge, ”framkvæmdarstjóri", hafa sagt vera mikilvægan factor í kerfinu sem þeir vilja spila. Reed getur skotið og skilur leikinn vel. Hann er svona svipaður leikmaður og Jumaine Jones, bara með betri leikskilning og verra skot. Danny Ainge hefur að mínu mati gert...

Re: Óvæntar byrjanir

í Körfubolti fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Amare Stoudemire er mjög ‘one dimensional player’ hann er tranition leikmaður og án Steve Nash væri honum ekki að ganga svona vel. En hann er ennþá ungur og getur bætt aðra hluti í sínum leik. Honum skortir sendingagetu og ætti að geta frákastað betur. Svona hraður bolti eins og Phoenix er að spila hentar honum vel, hann er að spila stöðu miðherja, með Shawn Marion sem kraftframherja, þetta er svokallað ‘small ball’ lineup a la Don Nelson. Þannig að ástæðan fyrir því að Shawn Marion sé að...

Re: rip ODB...

í Hip hop fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég myndi telja ODB til brautryðjenda á ýmsum sviðum. T.d. í framkomu, einnig ef farið er í þá sálma að hljóðfræði skipti meira máli en innihald texta. ODB var legend, útaf því að hann gat gert hluti sem enginn annar gat…t.d. hefðu rapparar eins og Black Thought, Talib Kweli (sem teljast frekar sem ‘ljóðrænir textahöfundar’) ekki komist upp með að öskra Ghost-Face Kilaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaahh -no one could get iller…eins og ODB gerði svo snilldarlega í Da mistery of chessboxin'… Ég held að ODB...

Re: Mest revoulutionry hvað?

í Hip hop fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Já, þetta svolítið illa orðuð spurning; Býður líka upp á spurningar, svo sem hvað sé byltingarkennt? T.d. má segja að Looptroop séu nokkurskonar Sósíal anarkistar en Dead Prez séu meira herskáir sósíalistar. Ég myndi tippa á að það væru færri sósíal anarkistar til en herskáir vinstrisinnar.. Þannig að looptroop lifa kannski í meiri andstöðu við kerfið, þrátt fyrir að vera gegn ofbeldi. Dead Prez eru auðvitað líka á móti kerfinu, og láta meira uppi með það. Dead Prez eru meira...

Re: mc ?

í Hip hop fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Díses þið vitið ekkert um hiphop MC stendur fyrir: Marketing Coordinator eða Microphonic choreographe

Re: Bæjarins Bestu - Tónlist til að slást við

í Hip hop fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Sokkin er líka pólitískt

Re: Lone Catalysts - HipHop

í Hip hop fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ekkert nema mistök…biatch “í Brown Skinn lady með Blackstar, en J. Rawls pródúsaði því” Ég var bara ekki að hugsa í þessu, þú getur samt alveg lesið þig í gegnum þetta og séð að J Rawls er producerinn… biatch

Re: HipHop Classics vol.1 10/10

í Hip hop fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hmm frikki..allavega veit ég að M.O.P. vilja fá hann í First Family..þeir fíla hann alveg í botn… Svo ætla ég að minna á að Shabbam Shadeeq var nokkurnveginn dömpað, þeir auglýstu plötuna hans mjög lítið og hann hætti… Þannig að Co flow eru ekki einsdæmi

Re: LoopTroop-Modern Day City Symphony 10/10

í Hip hop fyrir 19 árum, 8 mánuðum
My viagra ball bust Niagra Falls..ehe..snilldar lína.. Hann á svo margar línur..það er bara flott sko Promoe er Anarkisti..og ég meina það er afstætt að tala um hægri og vinstri því öfga kenndir hægri menn jaðra oft við að vera líka öfga vinstri!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok