HipHop Classics vol.1 10/10 Úff sagði ég þegar ég setti þetta snilldarverk í spilarann.
Þetta er safndiskur sem gefinn er út af Rawkus Records, sem allir HipHop unnendur ættu að þekkja, en þeir sem ekki vita haða fyrirtæki það er, þá hefur það m.a. gefið út Mos Def, Talib Kweli, BlackStar (Mos def & Talib Kveli), Company Flow (þrátt fyrir að þeim hafi verið dömpað), Big L, Indelible MCs, Pharoahe Monch og fleiri og fleiri artista.
Þetta eru ALLT lög sem flestir þekkja, og lög sem eru spiluð á hverju einasta hiphop djammi.
Rawkus var stofnað árið 1995 af þeim Jarret Myer og Brian Brater, en þeir vildu gera label sem snérist ekki bara um gangsta rímur (kellingar, áfengi, og dóp), og einnig vildu þeir ekki gera neitt verulega sellout/commercial músík, og hafa þeir staðið við þau orð (nema þá sögurnar um Company flow um að þeim hafi verið dömpað vegna lítillar sölu).
Því miður hefur þessi plata ekki enn komið á vínyl fyrir okkur snúðana, en hún er víst á leiðinni.
Þetta er diskur sem verður að fá 10 vegna þess að þetta eru allt saman klassísk snilldarlög.

En allavegana hérna er tracklistinn.

Mos Def - Universal Magnetic
Reflection Eternal - Fortified live
L*Fudge - Liquid
BlackStar - Definition
Dj Spinna - Who U Be
Company Flow - Vital Nerve
High and Mighty - B-Boy Document
Pharoahe Monch - Official
BlackStar - Respiration Remix
Company Flow - End to End Burner
Lord have mercy vs. D.V. Alias Khrist - Hot water
Shabaam Sahdeeq - Sound Clash

10/10

-grín-

p.s. Ég fann enga covermynd af disknum á netinu þannig að ég setti bara Pharoahe Monch í staðinn, en ég smelli henni inn um leið og ég finn.
Fighting for peace is like Fucking for virginity, just plain stupid