Ok…mér datt í hug að reyna að lífga aðeins uppá þetta áhugamál hérna.
Ég ætla að gera track_by_track review á Illmatic, byrja á því fyrst og sjá svo til hvort mar geri IWW,I_am og Nastradamous seinna.
Og munið…þetta er bara MÍN skoðun á disknum :)
Enn allavega,here goes…..

1:The Genesis:
Klassískur Intro, sem allir hafa heyrt…Basically bara nas og az “talking the street_talk” …nei, ég veit ekki. Voða lítið hægt að segja um intróið ….Klassískt samt . 5 INS-Mics :)

2:New_York_State_of_Mind:
Vá!. Alltaf, þegar ég heyri þetta lag þá langar mig að spila það aftur…jafnvel í dag, 7 árum seinna….Nas að lýsa lífinu í kringum sig, með rosalegum sögum, eitt af bestu lögunum hans Nas, lyrically…..og svo skemmir svosem ekkert að Premo er líka með GEGGJAÐANN beat í laginu …og rakim “new york state of mind” samplið er flott…nær hámarki í outro-inu á laginu, þegar hann cuttar og skratzar “Nas, nasty nas”…erhmm….Mér finnst eins og ég kunni ekki sjitt að gagnrýna….þessi fær fullt hús INS mics líka 5-INSMICS

Og hérna eru nokkur Quotes úr NysoMind:
“Once they caught us off guard, the Mac-10 was in the grass and
I ran like a cheetah with thoughts of an assassin”

“It drops deep as it does in my breath
I never sleep, cause sleep is the cousin of death
Beyond the walls of intelligence, life is defined
I think of crime when I'm in a New York state of mind”

“It's only right that I was born to use mics
and the stuff that I write, is even tougher than dice”

3:Life's A Bitch (Feat. AZ)
hmm….Produced by L.E.S. Heavy djazzað lag, fyrsta lagið sem AZ rappaði á(held ég allavega…) Hann byrjar lagið glæsilega

“I'm destined to live the dream for all my peeps who never made it
cause yeah, we were beginners in the hood as five percenters
But somethin must of got in us cause all of us turned to sinners
Now some, restin in peace and some are sittin in San Quentin
Others such as myself are tryin to carry on tradition
Keepin the schwepervesence street ghetto essence inside us
Cause it provides us with the proper insight to guide us”

Síðan rappar Nas…og á eina af eftirminnilegri setningum sínum :
“I switched my motto – instead of sayin fuck tomorrow
That buck that bought a bottle could've struck the lotto”

Svo í endann tekur Olu Dara smá sóló á trompetinn….overall fínt lag, mjög vel gert….(eins og reyndar öll lögin á þessum 10 laga disk :)
Mér finnst samt eitthvað vanta uppá fimmta mækinn….4.5 INS-mics

4-The World Is Yours:Pete Rock í toppformi og Nas líka…could you ask for more? :)

I'm out for dead presidents to represent me!

Nas rippar 3 vers yfir einn af bestu beatum sem Pete Rock hefur prodúsað…I need say ne more? , def. 5 INS-mics

5-Halftime : Prodúsed by Large PRO

Ég hef aldrei fílað þetta lag jafn mikið og önnur lög á disknum…hefur oftar enn einu sinni endað sem eitt skip-lagið á disknum þegar ég hlusta á hann..

Smá Quote úr laginu, sem mér fannst heví flott…

“Back in eighty-three I was an MC sparking
But I was too scared to grab the mic's in the park and
kick my little raps cause I thought niggaz wouldn't understand
And now in every jam I'm the fuckin man”

Production er on point í laginu …enn það er eitthvað við þetta lag sem að bara grípur mig ekki …ég gef því samt 3/75 INS mica…því þótt að lagið sé frekar slakkt miðað við hin lögin, þá er það ennþá alveg vel áhlustanlegt.

6:Memory_Lane(Sittin_In_Da_Park)
Prodúsað af Premo..Nas fer í smá ferð niður memory lane á meðan Premo stendur fyrir sínu. í alla staði frábært lag…get voða lítið sagt um það …5 INS mics

7:one love Prodúsað af og featuring Q-Tip
Bréf til Cormega og fleiri vina hans í djeilinu …fyndið samt að hann og Mega hafi orðið þessir óvinir seinna meir …þegar mar pælir í því að þetta lag var hálfpartinn tileinkað honum
Annars bara hið fínasta lag 4.75 INS Mics

8:One_Time_4_Your_Mind ..prodúsað af Large PRO
Next!!













Nahh heh. Annars er ég bara ekkert að fíla þetta lag..Jújú, sosum fínt lag……hefði kannski verið klassík ef það hefði bara EKKI verið á Illmatic….. 3.5 INS mics

9:Represent, …Prodúser er Premo vinur okkar.
Kemur með flottann beat , eins og alltaf….
Eitt af uppáhaldslögunum mínum á disknum….þessi setning á stórann part í því
=> “Could use a gun Son, but fuck bein the wanted man
but if I hit rock bottom then I'ma be the Son of Sam”
Samt…það hefði fengið 4 INS mica…ENN bara þessi setning hækkar það um hálfann (IMO) …: 4.5 INS mics

10:It aint hard to tell….Large PRO

Nas er alveg eitraður í þessu versi,sem og beatið

“It ain't hard to tell, I excel, then prevail
The mic is contacted, I attract clientele
My mic check is life or death, breathin a sniper's breath
I exhale the yellow smoke of buddha through righteous steps
Deep like The Shinin', sparkle like a diamond
Sneak a uzi on the island in my army jacket linin
Hit the Earth like a comet, invasion
Nas is like the Afrocentric Asian, half-man, half-amazin”
GODDAAAYYUUUM :) def. 5 INS mics

Jæja…ég ætla bara að vona að þetta hafi ekki verið of langt…ef ég geri annan, þá mun ég hafa hann styttri …þessi var bara 10 lög , og hinir 3 eru allir yfir 16 svo það er líka eins gott =P

Overall einkunn : 4.6 INS Micar
Btw. ég ætla að vona að ég hafi gagnrýnt þetta eitthvað af viti, bara diskurinn er það góður að það er erfitt að finna galla…well later hedz…endilega segið hvað ykkur finnst um þennan disk :)
.