Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Andrews hershöfðingi ferst á Fagradalsfjalli .

í Flug fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Liberator, gætirðu nokkuð sent mér póst á jonr@vortex.is, ég hefði viljað senda þér póstfangið hanns Kevins í USA sem er að spyrja mig um þetta slys, þú veist meira um þetta en ég. J.

Re: Flash

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já minn hugur snýst algjörlega, flash er ógeð! Guð minn góður, ég er kominn með hausverk á að reyna að lesa eitthvað þarna, og þetta er að éta upp CPUið á vélinni minni… Því meira sem ég sé af flash, því meira finnst mér að það sé notað til að fela að síður hafi ekkert efni…

Re: Flottasta extreme sportið er........

í Hjól fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hjóla-, snjó eða þvottabretti?

Rakvélablöð

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Gamalt bragð er að setja rakvélablöð á bak við græjurnar, jólajepparnir skera sig þegar þeir eru að teygja sig á bakvið til að losa þær. Eina vandamálið yrði að hreinsa blóðið af bílsætunum… :>

Re: Flugslys 3 maí 1943

í Flug fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hmm… ekki ólíklegt, líklega hef ég lesið vitlaust á kortið, EN samkvæmt http://www.mapquest.com/ lendir þetta út í sjó undan Grindavík… skoða þetta betur á betri kortum… Jón spæjó

Re: Orð og orðatiltæki...

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ok getur einhver dellukall þarna útskýrt fyrir mér GDI og VTEC og allt þetta kjaftæði frá framleiðendum (er þetta ekki svipuð tækni?) J.

Lagagreinar...

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Well, svona að gamni þá fletti ég þessu upp: 13 grein: <i>Skráningarmerki skulu vera úr 1,0-1,5 mm þykku áli. Grunnur skal vera með endurskini. Stafir, rönd á brúnum og flötur fyrir skoðunarmiða skulu vera upplyftir. Skráningarmerki af gerð A, B og D skulu hafa upplyftan flöt fyrir skjaldarmerki sveitarfélags eða sýslu, þó ekki skráningarmerki skv. 3. málsl. 1. mgr. 14. gr. sem þess í stað skulu hafa upplyftan tígullaga flöt.</i> 24 grein: <i>Heimilt er að auðkenna skráð ökutæki með...

Re: Útivist takk.

í Hugi fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hehe þessi var góður, en vissulega væri það ekki nema sanngjarnt, það væri hægt að tala um tölvuleiki (nei úps það er til) sjónvarp (úps, líka til) bækur (líka til!)… sleppum þessu bara, mér sýnist vel hugsað um innipúkana hérna ;)

ekki alveg...

í Flug fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Nei, tékkaði á þessu 64°V 22°N eru e-s staðar lengst út í atlantshafi, en hitt lendir í sjónum rétt undan Grindavík, ég held að myndin og lýsingin á slysinu séu bestu vísbendingarnar. Jón spæjó

Góðir punktar...

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jamm, það er bölvaður fnykur af þessu máli. Hvers vegna virkjar Norsk Hydro ekki í Noregi? Nóg eiga þeir af ám. Getur verið að við íslendingar séu svona gamaldags í umhverfismálum? Að Norsk Hydro líti á Ísland sem e-s konar nýlendu þar sem þeir geta gert hluti sem þeir kæmust ekki upp með heima hjá sér. (smá samsæriskenning) J.

Er það ekki málið?

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég er alveg til í að borga meira fyrir góðan sal með góðu hljóði, en að borga sama verð í *alla* sali á *öllu* helvítis landinu er náttúrulega bara algjör steypa. Hugsið ykkur ef Orkan seldi bensínið á sama verði og venjulegar stöðvar, það yrði eitthvað grátið þá! J.

Tek undir þetta

í Hugi fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Setja þetta kannski saman við útivistaráhugamálið? J.

Handspring Visor með GSM viðbót?

í Farsímar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Mig langar mjög í svona græju: http://www.visor.com/products/visorphone/

P.S.

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ef þið flettið í gegn um myndirnar hérna, sjáið þið mynd af bílnum sem ég var á… skruggukerra ;)

Re: Saab

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég er líka aðdáandi Saab, tel enn gamla Saab 900 vera einn skemmtilegasta bíl sem ég hef ekið ever. Sá einn 9-3 cabriolet á bílasölu í sumar á 1.8 milljón, það var sko freisting. Svo í fríinu í sumar tók ég einn svona á leigu á ítalíu, þetta var bara venjulegur 2.0 bíll, en samt alveg nóg til að maður gæti gefið í í 4. gír á 160km hraða (þetta var á hraðbraut, nb.) vélaranar í þessum bílum eru ansi lúmskar. Eins og svo oft í þessu heilaþvegna Toyota/Nissan/Hyundai landi eru þessir bílar einn...

Leitaði á google að "gs27 review"

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
og fann þetta: “If you read my review of the Volkswagon New Beetle, you'll know that I've had my car scratched twice. So my first experience with GS27 was during my first incident 7 months ago. A friend loaned me a tube of GS27 scratch remover to see if it helped at all. I doubted it would and I was right. My scratches were pretty deep, down to the metal. GS27 did absolutely nothing. Then I decided to try it on my girlfriend's jeep on a lighter scratch. Again, GS27 did nothing, no...

Kennitölusukk...

í Deiglan fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þvílík rökleysa. Að biðja um kennitölu stoppar ekkert, ég get farið og fundið aldraða konu upp í Svarfvarðardal eða notað kennitöluna hanns afa og skráð mig ansi oft áður en ég verð uppiskroppa með kennitölur, þetta býður upp á ekkert annað en misnotkun á kennitölu saklauss fólks, það ætti ekki að blanda því í svona. Skárri aðferð væri að biðja um póstfang til að senda lykilorð á, fólk þyrfti þá að stofna nýtt póstfang á hotmail eða visir.is í hvert sinn sem það vildi búa til nýjan aðgang,...

Re: Hátækni

í Farsímar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Til hvurs varstu að láta þá fá SIM-kortið með símanum? Það er algjör óþarfi. Svo er oft hægt að fá lánaðann síma hjá vinnunni eða vinum á meðan. Væl og skæl…

Re: Blaðamenn og landafræðin

í Deiglan fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Vertu feginn meðan þeir héldu ekki að skagaströnd væri e-s staðar hjá Akranesi.

Smá saga...

í Rómantík fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Einu sinni var ég að spjalla við stelpu. Við töluðum um heima og geima, virtumst fíla svipaða hluti, og trúðum hvort öðru fyrir ýmsu. Við skiptumst á myndum og hún vissi næstum allt um mig, og hún sagði mér ýmislegt sem hún sagðist ekki segja öðrum. Þetta gekk á í 4 mánuði, við töluðum um að hittast, en alltaf virtumst við fara á mis, eða eitthvað kom upp á. Hún meira að segja skildi eftir skilaboð í talhólfinu mínu. (Ég var auðvitað batteríslaus, just my luck). Svo var það að hún hringdi í...

Ég heyri ekkert í drifinu mínu...

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Sama hvað ég reyni að hlusta, líklega er það vegna þess að viftufjandarnir á örgjörvanaum og spennugjafanum yfirgnæfa allt! :&gt;

Re: Strætó & Reykjavík

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Málið er að Reykjavík (og nágrenni) er svo mikill sveitabær, að það er vonlaust að búa hérna án þess að eiga bíl til að komast á milli staða. Hafið þið nokkurn tíma heyrt um 150.000 manna bæ þar sem það tekur upp í hálftíma að komast í vinnu? Ég bara spyr! Og fólk virðist ekki læra. Nú er verið að byggja enn eitt úthverfið (Grafarholt) með tilheyrandi umferðargötum og einbýlishúsum. Það er rétt, það er nóg pláss hérna í kring, en sóunin á því er hinns vegar fáránleg. Ég man ekki hvað búa...

Re: Benidorm og Ibiza ??

í Djammið fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Well, sumt fólk er í vinnu þar sem það þarf að plana sumarfrí og svoleiðis. Einnig væri möguleiki að viðkomandi væri búinn að kaupa ferð sem hann hefði annars sleppt í staðinn fyrir þetta, þú veist nú hvað ferðaskrifstofur eru anal með endurgreiðslur og svoleiðis.

Casablanca? Lawrence of arabia?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Já þvílíkar spennumyndir, ég nota nú imdb.com sem þumalputtaverkfæri, sbr. http://us.imdb.com/Charts/Votes/thriller J.

Re: Hver er til í aksturssvæði?????

í Mótorhjól fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég myndi nú styðja þá hugmynd að fá stafsetningarsvæði líka.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok