Í stjórnarskrá okkar stendur málfrelsi,

Þrátt fyrir það getum við ekki sagt hvað sem er um hvern sem er enda megum við ekki móðga, persónur, einstaklinga, fyrirtæki, kynþætti, trúarbrögð osfrv.

Við höfum rétt á skoðunum okkar en megum lagalega séð ekki tjá þær. Svipað og ég má ekki segja inn á fjölmiðli eins og þessum að mér finnist gott að reykja, að vísu finnst mér vont að reykja og er ekki reykingamaður, engu að síður vildi ég gjarnan hafa þau réttindi að geta sagt það er gott að reykja.

Eða þá ef mér finnst að allir svartir séu óæðri að ég geti þá sagt það, og þá mættu svartir endilega líka tjá þeirra álit á mér. Þetta gengur ekki út á skoðanirnar sjálfar heldur rétt minn til að tjá þær.


Afhverju erum við að byggja múra?