Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

jonnie5
jonnie5 Notandi frá fornöld 22 stig

Re: Mínus í LONDON

í Músík almennt fyrir 20 árum
Djöfull eru Flugeiðir/icelandair cool á því maður..Með mjög flott tilboð á tónleika Mínus í London, Ánægður með þetta framtak.. Einnig eru þeir búnir að opna nýja heimasíða fyrir unga fólkið - www.farfuglinn.is - og þar eru þeir með einhvern leik í gangi og svo er hægt að kaupa miða á alla helstu tónleika á Íslandi eins og Metallica og svo útí heimi einnig.. Þeir eru greinilega að vakna þarna til lífsins, bara orðnir hipp og cool. Svona getur samkeppnin gert..Ánægður með þetta !!!

Re: Hverjir Falla ??

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ágætt grein..En ég held að það sé ekki séns að Aston Villa falli. Eins stærsti klúbburinn á Bretlandi fyrir utan hina mjög stóru og þeir falla ekki..Það er ekki séns!!! Þeir enda í kringum 10. sæti en þetta er lið sem á heima í 5-8. sæti eins og þeir hafa alltaf verið og munu ávallt verða í ef að Doug Ellis fer ekki að styrkja hópinn sem hann er reyndar búinn að lofa að gera í janúar..

Re: Iceland Airwaves

í Djammið fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég mæli sko þvílíkt með að fólk fari og sjá THE KILLS á Nasa föstudagskvöldið..Ég sá þá spila útí Los Angeles fyrir 6 vikum síðan og þau voru fokking GEÐVEIK..Einir flottustu tónleikar sem ég hef á ævi minni séð. Þetta var á 500 manna stað og þarna voru samankomnir flottustu rokkararnir í hini USA. Zack De La Roch var að fíla þau geðveikt, Rick Ruben hin frægi próduser var þarna, Gwen Stefani og Gavin Rochdale, sjálfur Antony Kiades úr RHCP og allir að headbanga á milljón.. Þau eru með...

Re: Foo Fighters í Höllinni!!!

í Rokk fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Við skulum hafa það alveg á hreinu að það voru ekki Foo Fighters sem að völdu Vínyll til að hita upp fyrir sig, ég veit að það var það sem sagt var í blöðunum en ég veit það mæta vel að Foo Fighters völdu þá ekki, hef það frá fyrstu hendi. Kári tónleikhaldari er umboðsmaður Vínyls og því fékk hann þá að sjálfsögðu til að hita upp fyrir þá.. Annars voru tónleikarnar frábærir. Það eina sem fór massa mikið í taugarnar á mér var að stundum kunna íslendingar ekki að vera á tónleikum, það er...

Re: Aston Villa - Fallandi stórveldi?

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég er búinn að vera Aston Villa aðdáendi síðan að ég mann eftir mér. Þegar Aston Villa kom til Íslands 1981 (held ég) þá tók ég á móti þeim 5 ára gamall í öllu Aston Villa dresinu og á mynd af mér og Andy Gray (sem er á Sky sports og ein besti striker í heimi á þessum tíma) og hef mjög oft farið á Villa Park - í stuttu máli ég var og er aðdáendi Aston Villa. En uppá síðkastið hef ég verið mjög pirraður útaf ástandi hká Villa og veld mér mikið uppúr því hvað sé nákvæmlega að gerast hjá...

Re: Ítalski Boltinn

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég er líka hundfúll yfir þessu..Hef alltaf dýrkað ítalska boltann og andrúmsloftið og hitann í mannskapnum..Ég reyndar bjó útí London síðustu 3 ár og þá var alltaf sýnt frá ítalska boltanum klukkan 12 á miðnæti á sunnudögum á channel 4 og vakti maður alltaf eftir því, algjör snilld..Þegar ég kom síðan heim þá var alveg hætt að sýna ítalska og finnst mér það alveg útí hött. Þarna eru nokkrir af besti leikmönnum heims að spila..Sjáið bara árangur ítölsku liðanna í CL á þessu ári!!

Re: Írafár fékk engin verðlaun :(

í Popptónlist fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Írafár átti ekki skilið að fá nein verðlaun. Mikið rétt, platan seltist í 14 þúsund um þessi blessuðu jól, en það voru 4 þúsund eintök skilu tilbaka sem segir manni eitt. Íslendingar neinna varla að kaupa jólagjafir, kaupa bara það sem er vinsælt og + það að þetta er allt sama fólkið sem er að kaupa þennan disk. Ég er viss um að hundruðir stelpna á aldrinu 4 ára - 11 ára hafa fengið svona u.þ.b. 4 diska á mann..Þið sáuð nú bara Birgittu í sjálfstæðu fólki - það er enginn að fíla þessa...

Re: Must SEE Kvikmyndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég ætla að bara að vara þig við en Jeepers Creepers en ein ömurlegast mynd sem ég hef á ævi minni séð. Ég var búinn að horfa á hana í klukkutíma og 20 og var að bíða eftir plottinu en heyrðu þá var fokking myndin búin..ótrúlegt!! Maður beið spenntur eftir þessari mynd, ég meina þetta er mynd eftir meistara Francis Ford Coppola, en þvílík vonbrigð!! Enginn sérstakur söguþráður og pointið í myndin ekkert..Ég bý í london og það var mikill spenningur fyrir myndin, hafði reyndar ekkert heyrt um...

Re: GUÐNI BERGSSON NR. 1 Í ENGLANDI

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hvar fannstu þessar upplýsingar????
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok