Iceland Airwaves Jæja Góðir hálsar nú er komið að því að Iceland Airwaves fer í gang aftur.En mun hún hefja göngu sína 15 oct og standa yfir til 19. Einn meginmunur er á hátíðinni núna og þeirri sem var haldin í fyrra, það er enginn höll, og engin heimsfrægur dj sem eitrar hugsun-anir okkar, þeirra sem fíla góða dance tónist(Fatboy slim). En hafiðið en engar áhyggjur það er nóg af öllu á þessari blessuðu hátið. Og sérstaklega vil ég nefna Gus Gus. Það er band sem ég tel vera eitt stærsta band sem mun koma fram og mun ég heiðra þá með veru minni þar. G.G spila Nasa á laugardagskvöldið og mun það kvöld, vera kvöldið sem án efa mun standa upp hjá mér og öruglega mörgum öðrum. ( misjafn er smekkurinn) ;)

Annar er nóg að gerast alla daganna og hvet ég alla, sem vilja og nenna að skella sér á airwaves og djamma feitast. því að þegar það er loksins eithvað að ske á þessum skítaklaka þá eigum við að nýta okkur það og djamma með útlendingunum sem eru að hrúgast hingað og skoða okkar skrýtna, kalda og norðlæga menningarkima. En ég nenni ekki að skrifa meira enda var þetta bara svona 1:55 Skrif þar sem ég er andvaka OG VAR Að skoða huga og sá að það vantaði grein um Airwaves. Hér fyrir neðan ætla ég að láta dagkskrá föstudags og laugardags flakka. Annars fyrir ykkur hin sem ætlið að taka alla daganna með trompi bendi ég á slóðinna http://www.icelandairwaves.com. Þar er allt um hljómsveitirnar sem spila og hvað verður að ske á hverjum stað hvern dag fyrir sig.


Föstudagur October 17, 2003


Gaukur á Stöng
Daysleeper,Maus,Brain Police,Prosaics, Tv On The Radio,Captain Comatose og Audio Bullys.

Grand Rokk
Búdrýgindi,Dikta,Sein,Miðnes,The Flavors,One Rhino,200.000 Naglbítar,Tequilla Jazz

Hallgrímskirkja
Jóhann Jóhannson

Kapital
Octal,John Log,Berglind,jara,Biogen,Frank Murder og Ruxpin

Nasa
Kimono,VINYL,Singapore Sling,The Kills,quarashi,Dáðadrengir

Vídalín
Lokbrá,Pollock,Han Solo,Örkuml,Moody Company,Handsome Joe og Úlpa

Þjóðleikhúskjallarinn
Skytturnar og Jagúar


Laugardagurinn, October 18, 2003

Gaukur á Stöng
Ensími,Ricochets,Botnleðja,Einar Örn,Mínus og Eighties Matchbox B-Line Disaster!

Kapital
Tommi White,Aaron Carl,Stefan Prescott og IJ Catling

Grand Rokk
Anubis,Nilfisk,Innvortis,Ceres 4,Canoria,Sign,Dr. Spock og Solid IV

Nasa
Worm Is Green,Call Him Mr Kid,Trabant,Blake,International Pony,Gus Gus og´Nadia Ksaiba

Reykjavík Art Museum - Hafnarhúsið
The Album Leaf og Gísli


Vídalín
Einóma,Funk Harmony Park,George Geometry,Anonymous,Thor,Yagia og Exos
Jæja þá höfum við dagskrána hérna. Þá er ekkert annað en að skella sér á pöpparölt og sleikja rjóman af því besta. persónulega ætla ég ekki að láta listamenn eins og Gus gus, ensími, botnleðju,jaguar,exos og marga skemmtilega fram hjá mér fara og því gæti vel verið að þú sem lest þetta rekist í öxlina á mér í öllum látunum á Nasa þarnæsta laugardag.

Jæja besta að hætta þessu djamm hugsunum, klukkan er orðin 2:28, þriðjudagur og skóli á morgun. En huggum okkur við það að það er ekki nema rúmlega vika í að mad sessionið byrjar, og ekki nema 3 dagar í helgi:)
I lower my head