Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: CM4 FAQ (á ensku)

í Manager leikir fyrir 21 árum
Ég virðist ekki geta fundið hvar ég get breytt hvort að ég sé með full detail eða ekki hvar get ég gert það?

Re: Læra meira

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Maður kann nottla öll helstu gripin og ég tel mig geta spilað flest lög sem að ég kannast við ef að ég fæ gripin. Einnig getur maður plokkað eitthvað en ég er ekki með tæknina í því á hreinu. Nú er ég aðallega að auka við lagaforðann en ég vil kunna meira.. eins og t.d. ef að það er slide eða eitthvað í lagi veit ég ekkert hvað á að gera.

Re: Klikkun!!!!!!!!

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Er ekki bara málið að þú farir að spila á þetta líka… fara inn til hans snemma á morgnana um helgar og byrja að djöflast á þessu þannig að hann vakni. Gera þetta soldið oft þannig að þetta fari virkilega í taugarnar á honum og þá hlýtur hann að sjá þitt vandamál.

Re: Birkir ver markið gegn Skotum

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég er nú ekkert voðalega bjartsýnn á að vinna þennan leik ef að Birkir á að vera í markinu. Þetta var versti tíminn til að missi Árna. Það væri hægt að nota Kjartan, og vona að hann detti í stuð því þá fer ekkert fram hjá honum en annars vil ég fá Óla Gott í markið.

Re: Fréttafluttningur

í Handbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég er ekki Framari þannig að ég get ekki séð hvað ég er að tapa á þessu. Og það er rétt það sást hvað hann ætlaði að gera og það var ekki að skalla hann.

Re: Nýjustu fréttir úr Enska boltanum !!!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Málið er bara það að Ronaldo er bara lang bestur það er bara gott að hann viti það…

Re: dómarar

í Handbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég er nú búinn að vera duglegur við að mæta á leiki í kvennahandboltanum í vetur, og ég verð að segja að það er ótrúlegt hvað dómararnir komast upp með að SKEMMA marga leiki. Trekk í trekk eru leikir ónýtir bara vegna þess að dómararnir eru gjörsamlega út á þekju. Þessi dómara pör sem eru að dæma þar eiga ekki einusinni skilið að dæma í yngriflokkum hvað þá í úrvalsdeild… Ég held að það sé kominn tími til að stofna endurmenntunarsjóð fyrir dómara hér á íslandi því að þeir þurfa þess greinilega

Re: Jerzy Dudek

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Rebel! Málið er bara það að Liverpool hafði sett sér það takmark að vera í baráttu um titilinn. Þegar að þessi maður er ekki að standa sig og er að gera MJÖG stór mistök þá þarf að gera eitthvað. Liverpool var með annan mann sem að gat leyst þetta verk af hendi án þess að gera sömu mistökin og þá er hann auðvitað látinn spila. Þetta brýtur kannski niður sjálfstraustið hjá honum en hvernig var sjálfstraustið eftir leikinn á móti man u…..

Re: Johnson & Johnson

í Húmor fyrir 21 árum, 3 mánuðum
En hvað ef að maður vinnur við þetta hvað á maður þá að gera!!!

Re: Sigur en samt ekki nógu gott

í Handbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Mig langaði bara að benda á það að hann hét Larsen eða eitthvað svoleiðis sem að var að halda grænlendingum uppi en ekki Jansen

Re: Sviðþjóð-Island

í Handbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hérna ummm hvað er bakhandarskot??? ég hef heyrt um það í tennis og badminton en ekki í handbolta

Re: Sorglegar fréttir af Svavari Vignissyni

í Handbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Mig langar að benda á það að vegna þessara meðsla þá getur hann ekki stundað verklegt nám til fulls þannig að það var enginn annar möguleiki í stöðunni… það er auðvitað leiðinlegt að hann hafi verið “rekinn” en það ver enginn tilgangur fyrir hann að vera þarna því að hann hefði þá bara eitt heilu ári í að falla!!!!!

Re: Góður Ljóskubrandari (á ensku)

í Húmor fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fire þýðir bæði eldur og skjóta

Re: Brandarar (copy/paste)

í Húmor fyrir 21 árum, 5 mánuðum
þessir brandarar eru ALLIR nýbúnir að vera hérna á huga

Re: Fylkir-KR

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Þetta var ekki snilld Fylkir átti að taka þetta en það er allt í lagi því að þeir taka þetta uppá skaga…. Kristján Finnbogason átti svo pottþétt að fá rautt spjald þegar að hann braut á Steingrími!!!! Hvað voru dómararnir að spá Hálfv… ég er ekki sáttur við þetta atvik og ef að KSÍ gerir ekkert í þessu þá sannast endanlega að þeir eru alveg búnir að missa það!!!

Re: Liðstyrkur til Haukastelpna

í Handbolti fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Nú er þetta komið á hreint…. það var ‘99 sem að FH keppti til úrslita en Ragnhildur byrjaði ekki að æfa fyrr en um jólin tímabilið ’00-'01 þannig að hún tók ekki þátt í úrslitunum með FH stelpunum

Re: Liverpool

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvað með tímabilið í fyrra ég man nú að liverpool vann iss-piss (ipswich) 5 eða 6-0 og skoruðu einhver 14 mörk í 3 leikjum… Ef að það er varnaðsinnað þá veit ég ekki hvað!!!!!!1

Re: Liðstyrkur til Haukastelpna

í Handbolti fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Nei ég er að segja þér það hún var ekki byrjuð að æfa með meistaraflokki þá!!!!!!

Re: Liðstyrkur til Haukastelpna

í Handbolti fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ragnhildur var ekki byrjuð að æfa með meistaraflokki þegar að FH-stelpurnar kepptu til úrslita um titilinn….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok