Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

izelord
izelord Notandi frá fornöld 1.254 stig
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.

Uppsetning tölvu frá grunni (28 álit)

í Windows fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það sem ég mun fara í gegnum í þessari afar stuttu grein er eftirfarandi: * Sköpun disksneiða * Format (forsníðun harðadisks) * Uppsetning windows stýrikerfis * Uppsetning rekla Rétt er að taka það fram að greinarhöfundur enga ábyrgð tekur á þeim ráðum sem gefin eru í þessari grein. Ef þið skemmið eitthvað þá er það ykkur að kenna, en ekki mér. Þið getið því ekki kært mig. Hefjumst handa. Uppsetning á windows 2000 og windows XP er nánast alveg eins. Það fyrsta sem þú skalt gera er að...

Hugbúnaðarumfjöllun: Wintasks 4 Professional & Process Viewer (7 álit)

í Windows fyrir 20 árum
Veistu hvað tölvan þín er að gera þegar þú lest þetta? Hún er væntanlega að keyra iexplore.exe, mozille.exe eða opera.exe. En hvað annað er hún að gera? Er hún hægari en kú á svelli? Kannski ættir þú að íhuga að kíkja nánar á tölvuna og það sem hún er að framkvæma bakvið tjöldin. Það sérðu til dæmis með Task Manager, en til eru betri og nákvæmari forrit. Hið fyrra er Wintasks 4. Ég er að nota 4.45 en ný útgáfa gæti verið komin út. Þetta forrit er búið til af <a...

MSN uppgötvun og annað smávægilegt. (12 álit)

í Windows fyrir 20 árum
Það eru nokkrir búnir að spyrja mig í dag hvað sé að MSN messenger. Kom í ljós að allir 3 voru að nota proxy server fyrir Internet Explorer. Það er því nokkuð ljóst að proxy stillingar í Internet Explorer hafa áhrif á MSN messenger. Annað, ég væri til í að fá smá feedback frá ykkur um hin ýmsu forrit sem þið hafið prufað, svo ég geti prufað þau og sagt frá á þessari síðu. Þá er ég helst að tala um lítil ókeypis tól sem hafa létt ykkur lífið á einn eða annan hátt :) Ég er þegar búinn að fá...

Hugbúnaðarumfjöllun: JGoodies JDiskReport 1.2.1 (1 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 1 mánuði
Fyrsta hugbúnaðarumfjöllunin í bili. Held að besta áhugamálið fyrir þetta sé /windows þar eð forritin, sem ég mun fjalla um, bæta vinnslu windows verulega. Forritið sem ég hef að sýna ykkur núna heitir JDiskReport1.2.1 og er búið til af <a href="http://www.jgoodies.com/“>JGoodies</a>, en þeir sérhæfa sig í Javaforritun. Þetta forrit er algerlega ókeypis og hefur reynst mér mjög vel. Hvað gerir svo þetta skemmtilega forrit? JDiskReport athugar skráarstærðir í tölvunni þinni og setur upp í...

Hvernig á að breikka command prompt gluggann? (11 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 1 mánuði
Var að enda við að uppgötva nifty leið til að breikka command prompt gluggann í windows. Eins og sumir hafa uppgötvað, þá hafði glugginn einhverja maximum breidd uppá 80 punkta eða eitthvað álíka hýrt. Það var samt hægt að lengja hann og stytta, en það kom að litlu gagni þegar maður var að nota langar skipanir, eða lesa output úr forritum sem fóru umfram þessa maximum breidd. Allavega! Til þess að stækka þennan bölvaða glugga: 1. Hægrismellið á gluggabarið(sem minimize, maximize og close...

Drake og MurK hættir í cal. (9 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Drake og Murk eru hættir í cal. Ýmsar ástæður eru til, og þegar ákveðið var að grenslast aðeins fyrir kom ýmislegt í ljós. Ekkert gruggugt þó, því miður. Murk hafa ákveðið að leggja sig alfarið í eurocup, sem hefur betri tímasetningar. Einnig munu þar vera að finna sterkari lið en í hinni bandarísku deild. Semsagt betri æfing fyrir murk, á betri tíma. Drake eru í öðrum málum, þeir hafa ákveðið að skipta um lið, og hafa fært sig alfarið yfir í Silent - Reality en þar er að finna gamla...

Firewall tutorial #2 - Norton Personal Firewall (8 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Nú er eitthvað liðið síðan ég skrifaði grein sem fjallaði um stillingar á Zone Alarm basic. Þessi grein byggir ofan á hana og mæli ég með lestri á henni. Það er ekki sniðugt að keyra marga eldveggi á einni tölvu, og því skuluð þið henda zone alarm útaf ef þið ákveðið að setja þennan inn. Núna ætla ég að fjalla um Norton Personal Firewall, sem er flóknari eldveggur en Zone Alarm er. Heimasíða framleiðanda er <a href="http://www.symantec.com“>www.symantec.com</a> Við gerum eins og venjulega,...

Firewall tutorial - Zone Alarm (21 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Síðastliðnir dagar hafa verið windows notendum harðir. Flestir ættu að vita að þar er ég að tala um lovesan vírusinn alræmda. Sumir vilja kenna Microsoft um þeirra vandræði, sumir vilja kenna höfundi vírussins um, en hið rétta er að þeir sem lentu í vandamálum geta aðeins sakast við sjálfa sig. Með því að keyra vírusvörn og eldvegg, uppfæra reglulega og passa sig á netinu er hægt að halda tölvunni hreinni en allt sem hreint er. Verst er að fæstir notendur hafa kunnáttu til þess arna. Því...

Alvarlegur galli í RPC service windows kerfanna. (56 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 7 mánuðum
ATH! <a href="http://www.microsoft.com/technet/treeview/?url=/technet/security/bulletin/MS03-026.asp">http://www.microsoft.com/technet/treeview/?url=/technet/security/bulletin/MS03-026.asp</a> # Microsoft Windows NT® 4.0 # Microsoft Windows NT 4.0 Terminal Services Edition # Microsoft Windows 2000 # Microsoft Windows XP # Microsoft Windows Server&#8482; 2003 Eigendur þessara kerfa skulu SAMSTUNDIS ná í þessa mjög svo mikilvægu uppfærslu. Í þessum skrifuðu orðum hefur undirritaður orðið vitni...

Stærsti öryggisgalli windows? (14 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Síðustu dagana hefur nokkuð borið á því að fólk hafi haft samband við mig á ircinu og óskað hjálpar vegna “hakkera”. ( Þó skal bent á að hacker ekki þarf að vera vondur maður sem skemmir, heldur aðeins einhver sem breytir forriti eða stillingum til að gera það forrit betra, eða láta það virka öðruvísi. Sá sem skemmir með því að neyða tölvukerfi til að veita sér aðgang er kallaður “cracker”. ) Eftir að hafa athugað hvort tölva þeirra sé aðgengileg gegnum hina ýmsu veikleika forrita, og...

Harðir diskar verða ekki stærri en 130 GB í windows? (24 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Núna er öldin sú að harðir diskar eru orðnir frekar stórir, og talið venjulegt að kaupa sér 120GB diska. Sumir fara þó yfir þessa stærð og lenda því í vandamálum. Mikið hefur verið um þessi vandamál undanfarið, og þurfti ég meðal annars að glíma við þetta. Málið er svona: Harðir diskar sem eru stærri en 137GB (128GB binary) þurfa 48-bita LBA support. Þetta verður að vera í lagi: * Windows XP kerfi eldri en 2002 verða að vera með service pack 1 uppsettann. * Windows 2000 kerfi verða að vera...

Hvernig losna má við windows messenger (7 álit)

í Windows fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ATH að þetta tengist í engu MSN messenger, sjáið grein um hann aðeins neðar í tips n tricks. Mikið hefur borið á því undanfarið að fólk hefur verið að fá óumbeðnar auglýsingar á skjáinn hjá sér í formi windows upplýsingaglugga. Þarna eru skinkufyrirtæki að misnota sér windows messenger service sem er enabled sem default á öllum NT5.x vélum. Hægt er að slökkva á þessu service, bæði tímabundið sem og fyrir fullt og allt. Slökkva á messenger tímabundið -> Smellið á start -> Smellið á run ->...

Default browser vandamál í mirc6.x (4 álit)

í Windows fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sumir hafa lent í vandamálum með mirc ef þeir nota aðra browsera en Internet Explorer. Við það að tvísmella á linka í mirc 6.x, opnaðist Internet Explorer en ekki default browserinn. Ég er hérna með tvær leiðir til að lagfæra þetta. 1. Þessi er auðveldari, einfaldari og mun öruggari en hin. Ætti að virka í flestum ef ekki öllum tilfellum. Setjið eftirfarandi línur í “remote” í mirc (alt+r): ;brows hax byrjar on ^*:hotlink:*//*.*:*: { } on *:hotlink:*//*.*:*: { run...

Hvernig losna má við MSN Messenger. (10 álit)

í Windows fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Tja, sumir hata þetta dót (þar á meðal ég). Þetta dót er frekar pirrandi (að mínu mati) og frekar erfitt að fjarlægja. Hérna er þó aðferð sem ætti að duga þeim sem ekki geta fjarlægt þetta með standard aðferð (add/remove programs). *** ALLT HÉR Á EFTIR ER Á ÁBYRGÐ ÞESS SEM ÞETTA FRAMKVÆMIR, EN EKKI Á ÁBYRGÐ GREINARHÖFUNDAR *** (semsagt, ef tölvan fokkast… látið vera að senda mér hatemail) Aðferðin: Venjulega myndum við eyða Messenger með add/remove programs. það er bara eitt vandamál…...

Breyta win2k bootup screen (19 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Breyta win2k bootup screen. Í “gamla” daga gat marr breytt bootup skjánum í win98 með þí að edita logo.sys. Sumir hafa reynt það sama í win2k, þeas að búa til logo.sys, en ég stórefast um að það hafi virkað. Þessvegna vil ég nú búa til smá manual , hvernig það mun vera gert. *** NOTE *** Þetta er ekki gert á mína ábyrgð, þú hefur sjálfur valið að gera þetta og þú munt ekki geta kært mig fyrir neinn skaða sem þú veldur. nuff said… I. Bootup logoið er geymt inní Ntoskrnl.exe sem er default í...

Tips & Tricks 7 (8 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Strax búinn! ( enda var ég byrjaður á þessu í gær :P) #1 Fyrir stuttu síðan bað einhver notandi um ráð til að taka “windows animation” af. Hér er það: Startaðu regedit->HKEY_CURRENT_USER\Control Panel\Desktop\WindowMetrics -> búðu þar til nýjan String[REG_SZ] sem heitir “MinAnimate” með value 0(0= ekkert animation, 1=animation er á) Eftir restart þá ætti þetta að virka, sérðu mun? #2 Ertu einn af þeim sem vilja halda desktoppnum hreinum og fínum? Tilhvers þá að vera með ruslafötu þar? til að...

Tips & Tricks #6 (7 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Well, windows Xp er nýkomið út og svo virðist sem að margir vilja flýta fyrir vinnslu í tölvum sínum. Það sem oft hægir á vinnslu í tölvum er notandin sjálfur, það tekur tíma að færa músina frá x til y. Þessvegna legg ég áherlsu á flýtitakka í Tips & tricks #6. Ég mun seinna koma með aðeins meira tipsntricks því ég er viss um að mörg ykkar þegar kunna á þessa takka…fyrir utan það að fragman var að lofa mér misþyrmingu ef ég myndi ekki setja aðra inn…ég er líka í eyðu núna(Magga BÖ er veik!)...

Tips & Tricks #5 (11 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Deutsches málfræðungen? Was ist das, eine remoulade made? Viiiii, gaman í þýsku…NOT hmm ég er með ferðatölvu, hvernig væri að nótera einhver tips… 1. Sumir kannast við það að þurfa að gera eitthvað command sem stundum krefst þess að fara í dos prompt, no need to do that segi ég nú bara… Start->run, virkar alveg jafn vel! Núna segja sumir…“En glugginn lokast strax aftur marr!! Useless dæmi!” Nei nei . Skrifaðu bara “command /k ping xxx.xxx.xxx.xxx” og þá pingar hún án þess að loka glugganum....

TipsnTricks #4 (8 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 6 mánuðum
1. Hverjum langar ekki að losna við Blue Screen of death? Hér er lausnin: opnaðu system.ini -> [386enh] -> búðu til tvennt: MessageBackColor=x og MessagetextColor=x Þú getur nú breytt x í einhverja af eftirfarandi lit til að fá “customised” screen of death ;) 0(svartur), 1(blár), 2(grænn), 3(hef ekki prufað), 4(hef ekki prufað), 5 (hef ekki prufað), 6(gulur), 7(hvítur), 8(ljósblár), A(ljósgrænn), B(hef ekki testað), C(hef ekki testað), D(ekki testað), E(ljósgulur),F(hvítur, mjög ljós). 2....

Slökkva eða restarta windows fljótt. (7 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hægt er að búa til shortcuts sem restarta eða slökkva fljótt á windowsinu: Til að slökkva á windowsinu: búðu til shortcut -> í command line geriru “c:\windows\rundll32.exe User,ExitWindows” (án gæsalappa) Svo þegar þú klikkar á þetta shortcut þá slekkur windows á sér án þess að spyrja spurninga. Til að restarta windows: búðu til shortcut -> í command line geriru “C:\WINDOWS\RUNDLL.EXE user.exe,exitwindowsexec” (án gæsalappa) Ef klikkað er á shortcuttið þá ætti windows að restarta án...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok