1. Hverjum langar ekki að losna við Blue Screen of death?
Hér er lausnin: opnaðu system.ini -> [386enh] -> búðu til tvennt: MessageBackColor=x og
MessagetextColor=x
Þú getur nú breytt x í einhverja af eftirfarandi lit til að fá “customised” screen of death ;)
0(svartur), 1(blár), 2(grænn), 3(hef ekki prufað), 4(hef ekki prufað), 5 (hef ekki prufað),

6(gulur), 7(hvítur), 8(ljósblár), A(ljósgrænn), B(hef ekki testað), C(hef ekki testað), D(ekki

testað), E(ljósgulur),F(hvítur, mjög ljós).

2. Vissir þú að þú getur sett margar textskýrslur inn í eina stóra án þess að vera að opna þær og

kópera textann?
Svona: Færðu alla textfælana þína inn í eina möppu -> farðu í command prompt -> farðu inn í þessa

tilteknu möppu -> skrifaðu “copy *.* nafn.txt” . Núna er allur textinn saman kominn í einn fæl.

3. Ef þú Dregur icon yfir system tray og heldur því þar þá munu allir gluggar minimæsast og þú

sérð desktoppið, handy aint it?

4. Sumir vita ekki að þú getur “raðað” gluggunum nákvæmlega: Hægri smelltu á klukkuna og veldu

“tile windows xxxx” , einnig er hægt að velja “cascade windows”, testið þetta sjálf.

5. CTRL er oft notaður til að velja margt í einu, marr heldur honum inni og velur það sem þarf að

velja. En vissir þú að það er hægt að nota CTRL til að velja mörg forrit í Taskbarnum og svo

hægri smella og velja það sem við á. T.d. ef þú velur close þá lokast öll forritin sem þú valdir

með CTRL.

6. Enn eitt tólið fyrir þá sem lenda oft í vandræðum með tölvuna sína: start -> run -> “hwinfo

/ui” þú ættir nú að fá upp glugga með litakóðuðum upplýsingum um dræverana þína. (ég segi “ættir”

vegna þess að þett virkar ekki í öllum versionum af windows)

7. Þú veist líklegast (ef þú ert hardcore windows notandi) að þegar þú ýtir á CTRL+ALT+DEL og

velur end task að þú þarft að bíða 20 secs eftir svari…
solution: regedit-> HKEY_LOCAL_MACHINE \ System \ CurrentControlSet \ control key , búðu til

nýjan string sem kallast WaitToKillServiceTimeout og settu value sem einhverja tölu frá 1-20
(þetta virkar ekki alltaf :(

8. Vissir þú að þú getur breytt röðinni sem forrit starta í þegar þú startar windows?
Það er gert svona: run -> startup -> breyttu nöfnunum á forritum þannig að fyrsta forritið heiti

t.d. 1_forrit, nr 2 verður 2_forrit o.s.frv.

9. Ég sagði frá fyrir nokkru síðan að hægt væri að hafa ósýnilega icon…en hvað með textann?
það er ekki hægt að gera hann ósýnilegan…eða hvað?
ýttu á textann undir iconinu og ýttu á F2, haltu ALT inni meðan þú skrifar 0160 á keypaddinu,

(þetta virkar hugsanlega ekki fyrir sum lyklaborðs leyouts og setups) og vúptí…ósýnilegt icon+

texti :D

10. Ef þú ert með marga foldera í start menuinum þá er þetta eitthvað fyrir þig:
í stað þess að þurfa að scrolla niður allt ruslið þá er hægt að láta windowsið skifta þessu í 2

búta sem eru hlið við hlið!
Svona: regedit -> HKEY_LOCAL_MACHINE \ Software \ Microsoft \ Windows \ CurrentVersion \ explorer

-> búðu til nýjan text sem kallast StartMenuScrollPrograms og í value seturu false. voila! :)
(þetta virkar ekki á öllum tölvum eins og svo margt annað)
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.