Breyta win2k bootup screen. Í “gamla” daga gat marr breytt bootup skjánum í win98 með þí að edita

logo.sys. Sumir hafa reynt það sama í win2k, þeas að búa til logo.sys, en ég stórefast um að það

hafi virkað.
Þessvegna vil ég nú búa til smá manual , hvernig það mun vera gert.

*** NOTE ***
Þetta er ekki gert á mína ábyrgð, þú hefur sjálfur valið að gera þetta og þú munt ekki geta kært

mig fyrir neinn skaða sem þú veldur. nuff said…


I. Bootup logoið er geymt inní Ntoskrnl.exe sem er default í c:\winNT\system32

II. það sem við munum gera:
* Búa til .bmp file sem er 640*480 og 16 lita (verður að vera svona)
* Nota “Resource Hacker” til að importa bitmap myndina inní afrit af ntoskrnl.exe
* Búa til backup af orginalinum og setja inn þennan nýja Ntoskrnl.exe

Lets start :D

1. Kveiktu á tölvunni þinni ;D

2. Downloadaðu og unzippaðu <a href="http://www.rpi.net.au/~ajohnson/resourcehacker/“>Resource

Hacker</a> Þegar hann er unzippaður skaltu keyra ResHacker.exe

3. Ýttu á file -> Open og náðu í ntoskrnl.exe
<img SRC=”http://www.littlewhitedog.com/images/reviews/other/00021/00021a.gif“>

4. Tvísmelltu á ”Bitmap“ og svo töluna ”1“. Smelltu svo á Icon þar sem stendur 1033 og þá ættiru

að sjá win2k boot logoið á skjánum :D
so far so good. Núna skaltu bara minimæsa Resource Hacker'inn
<img src=”http://www.littlewhitedog.com/images/reviews/other/00021/00021b.gif“>


5. Notaðu eitthvað teikniforrit til að búa til mynd sem er 16 lita og 640*480 að stærð, það er

mikilvægt að myndin verði nákvæmlega svona.

6. Vistaðu myndina einhverstaðar á harðadiskinn.

7. Farðu í Resource Hackerinn og smelltu á ”Action“ -> ”Replace bitmap“ og nýr gluggi kemur upp,

núna skaltu smella á ”open file with new bitmap“ og finndu myndina sem þú bjóst til áðan. Þett

gæti litið svona út.

<img src=”http://www.littlewhitedog.com/images/reviews/other/00021/00021d.gif“>

8. Ýttu núna á ”replace“.
<img src=”http://www.littlewhitedog.com/images/reviews/other/00021/00021e.gif“>

9. Núna skaltu ýta á file->save as og vistaðu fælinn sem ”NTOSCHK.EXE“ inní c:\winNT\system32

10. Opnaðu boot.ini, hún er í rótinni á C:\ (þú verður að gera ”display protected system files“ í

folder options)

11. Addaðu þessari línu, eftir /fastdetect
”/KERNEL=NTOSCHK.EXE“ Getur verið að það komi einhver tvö skástrik þarna fyrir framan,

það á bara að vera eitt.

Þá mun þetta hugsanlega lýta svona út:
multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(2)\WINNT=”Microsoft Windows 2000 Professionnel" /fastdetect

/KERNEL=NTOSCHK.EXE

allt í einni línu.

12. REBOOT AND ENJOY. Segið mér ef þetta ekki virkar og ég mun reyna mitt besta til að hjálpa.

hmm, sorry hvað myndirnar eru stórar :P
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.