Sumir hafa lent í vandamálum með mirc ef þeir nota aðra browsera en Internet Explorer.
Við það að tvísmella á linka í mirc 6.x, opnaðist Internet Explorer en ekki default browserinn.

Ég er hérna með tvær leiðir til að lagfæra þetta.

1. Þessi er auðveldari, einfaldari og mun öruggari en hin. Ætti að virka í flestum ef ekki öllum tilfellum.

Setjið eftirfarandi línur í “remote” í mirc (alt+r):


;brows hax byrjar
on ^*:hotlink:*//*.*:*: { }
on *:hotlink:*//*.*:*: { run C:\forrit\mozilla\mozilla.exe $1 }
on ^*:hotlink:*www.*:*: { }
on *:hotlink:*www.*:*: { run C:\forrit\mozilla\mozilla.exe $1 }
;brows hax endar


Athugið að breyta slóðinni að browser *.exe skránni.


2. Gallinn í mirc er sá að hann athugar vitlausa skrá í registry. Við getum lagfært þessa vitlausu skrá og bent mirc þannig á réttan browser.

ATH. TAKIÐ BACKUP AF REGISTRY ÁÐUR EN EITTHVAÐ ER GERT
(File->export, muna að haka við “all”)
HÖFUNDUR TEKUR ENGA ÁBYRGÐ Á GJÖRÐUM NOTENDA

1. Finnið HKEY_CLASSES_ROOT\htmlfile
2. Eyðið færslunum inni í þessari færslu
3. Finnið HKEY_CLASSES_ROOT\.html
4. Athugið default value á henni (getur t.d. verið “mozillaHTML”)
5. Finnið núna HKEY_CLASSES_ROOT\“defaultvalue” (t.d. HKEY_CLASSES_ROOT\mozillaHTML)
7. Takið núna allar upplýsingar sem eru í HKEY_CLASSES_ROOT\“defaultvalue” og setjið inn í HKEY_CLASSES_ROOT\htmlfile (með því að búa til key's, strings og hvaðeina).


Ef seinni leiðin er rétt gerð, þá ætti hún að vera betri lausn en fyrri leiðin.
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.