Stórkostleg plata 10/10. Verst hvað hún er hörmulega illa mixuð upp tekin, eins og allar Metallica plöturnar fyrir svörtu. Ég var aldrei sérstaklega hrifinn af Eye of the Beholder en nú er þetta eitt þerra besta lag að mínu mati. Guðdómlegur trommutakturinn í laginu. Ég skil ekki hvað menn eru að basha Ulrich, hann er geðveikur trommari. Þeir sem eru ekki vissir ættu bara að hlusta á hann á tónleikum, þar sést best hversu góður hann er.