Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ih8
ih8 Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
370 stig
I WAS BORN FOR DYING!

Re: Metallica - ...And Justice For All

í Metall fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Stórkostleg plata 10/10. Verst hvað hún er hörmulega illa mixuð upp tekin, eins og allar Metallica plöturnar fyrir svörtu. Ég var aldrei sérstaklega hrifinn af Eye of the Beholder en nú er þetta eitt þerra besta lag að mínu mati. Guðdómlegur trommutakturinn í laginu. Ég skil ekki hvað menn eru að basha Ulrich, hann er geðveikur trommari. Þeir sem eru ekki vissir ættu bara að hlusta á hann á tónleikum, þar sést best hversu góður hann er.

Re: Toyo Dekk

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég væri alveg til í Toyo Proxy undir kaggann<br><br><b>I WAS BORN FOR DYING!</

Re: Metallica - Master of Puppets

í Metall fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Farðu í rassgat óskrifandi heiladauði hunangssleikjandi homminn þinn!

Re: Metallica - Master of Puppets

í Metall fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Eins og margir hérna þá er ég ekki sammála þér með TTTSNB, finnst það brilliant lag. Byrjunin snilld og svo kemur þessi líka massíft þungi taktur í gegnum allt lagið svo ekki sé nú minnst á textann sem byggður er á sögunni Shadow Over Innsmouth eftir H.P. Lovecraft frá 1936. Þetta lag sýnir vel fjölbreytni og djúpa texta Metallica vel. Gef því hiklaust 9/10. Einnig dýrka ég Disposable Heroes, snilldar lag með djúpan texta og rosalegan hraða. Gef því 10/10. Síðan má ekki gleyma Leper Messiah...

Re: Sorglegra en tárum tekur!

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Það er mjög algengt þegar jaguar vélin deyr að fólk setji Chevy í staðinn. Þá fæst minni eyðsla, meira afl og ódýrari varahlutir. Þetta er samt sem áður rosalegt “turnoff”, svona eins og klæðskiptingur…<br><br><b>I WAS BORN FOR DYING!</

Re: Náttföt og þægindi !

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég sef alltaf í kevlar-gallanum mínum með minn eina vin sem ekki hefur svikið mig, herra Smith&Wesson, því mafían er á eftir mér…

Re: Hefði ekki trúað þessu...

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Gott að vita :)

Re: Bílafloti hugara

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
2002 Renault Clio Sport 172 hérna:D<br><br><b>I WAS BORN FOR DYING!</

Re: Utanlandsumferð í fokki?

í Tilveran fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ekkert vesen hjá mér, búinn að dl rúmum 2GB að deginum í dag frátöldum<br><br><b>I WAS BORN FOR DYING!</

Re: Nýtt kerfi í sjávarútvegi er nauðsyn.

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Eftir að hafa lesið stefnu frjálslynda flokksins í sjávarútvegsmálum sýnist mér sem þeirra stefna beri af stefnum andstæðinga kvótakerfisins. Þeir gera þó ráð fyrir töpuðum fjárfestingum fyritækja og einstaklinga í kvótakaupum. Þó finnst mér ýmislegt ábótavant í þeirra stefnu en hana má væntanlega laga til ef til kastanna kemur. Þó verður fólk að átta sig á því að sóknarkerfi verður ekki til þess að útiloka brottkast því brottkast verður alltaf til staðar í öllum kerfum. Það er markaðurinn...

Re: Hefði ekki trúað þessu...

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Nei maður segir mig sárnar, “mér” sárnar er skólabókardæmi í þágufallssýki.

Re: Tjara/salt/álfelgur

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Farðu í Wurth og keytu álhreinsi. Ég setti svona á gömlu bmw felgurnar mínar og þær urðu nánast eins og nýjar á eftir. Passaðu bara á fá þetta ekki í augun eða láta hreinsinn liggja of lengi á felgunum því þetta er sýra.<br><br><b>I WAS BORN FOR DYING!</

Re: Dream Theater - Images & Words

í Metall fyrir 22 árum, 4 mánuðum
DT er massa band, svona Pink Floyd okkar tíma;) Þeir eru allir saman ef ég man rétt einhverjir masters-nemar í tónlist eða eitthvað svoleiðis, a.m.k. massa góðir tónlistamenn. Annars finnst mér The Glass Prison af Six Degrees Of Inner Turbulence bera af í þeirra lagasmíðum, brilliant lag.

Re: með þessar loftsíur

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Benni er með K&N, ÁG með Green og Tómó með Pipercross og Jamex. Þú ættir að finna loftsíu þar.<br><br><b>I WAS BORN FOR DYING!</

Re: Getur eitthver....?

í Metall fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Eru ekki “In Flames” þar á meðal?<br><br><b>I WAS BORN FOR DYING!</

Re: Scooter í höllinni : Aftermatch

í Djammið fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég ætla ekki að tjá mig neitt um Scooter eða aðra sem virðast hafa verið þarna en ég skemmti mér allaveganna konunglega við að hlægja að smástelpum með cm þykka meikdrullu lekandi niður kinnarnar og aflituðum smáhnökkum í hvítum hlýrabolum marserandi eftir Suðurlandbrautinni um 00:30. Lá við að ég keyrði niður heila fermingarveislu þegar ég sá eitt gengið á umferðareyju með símana á lofti hrópandi Scooter í kór. lol

Re: Cars and movies

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
NEI NEI NEI! Það er sko ekki flottasta bílaatriði sögunnar, langt í frá. Flottasta bílaatriði sögunnar er í Herbie Goes Bananas þegar Paco þekur Herbie í bönunum til að komast framhjá óvinunum. Eitt hjartnæmasta atriði í kvikmyndasögunnar…*snökt*

Re: Djúpa laugin seinastliðinn föstudag

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þessi þáttur var argasta snilld og þetta var í fyrsta skipti sem ég horfði lengur en 5mín á þennan annars hrútleiðinlega þátt. Stjórnendur þáttarins voru bara svo barnalegir að halda að þessir hálfvitar gætu hegðað sér eins og menn í 30 mínútur en sérhver maður sem séð hefur Jackass þátt veit að svo er EKKI. Ég skil bara ekki hvernig í ósköpunum þessi þáttur var sýndur því það á örugglega eftir að rigna inn kvörtunarbréfum frá eldra fólki sem hefur engan húmor fyrir þessum mönnum. p.s. ég er...

Re: Hefði ekki trúað þessu...

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
afsakið, mig sárna

Re: Hefði ekki trúað þessu...

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Það heitir Porsche með s-i herra fúllámóti. Hvaða er málið þessi leiðindi hjá þér, mér sárnar bara. Reyndar er ég komin á þá skoðun að bíllinn líti út eins upphækkað sápustykki.

Re: Hefði ekki trúað þessu...

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já mér þykja þessir bílar með endæmum ljótir, þetta er eins og kittuð bjalla á stultum. Það má vel vera að þetta séu hinir skemmtilegustu bílar í akstri en útlitið finnst mér vægast sagt ömurlegt og Porsche til skammar.

Re: Felgur til sölu!!!

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Já auðvitað…stupid…offset er auðvitað fjarlægð gatsins að miðju felgunnar. Ég er hvort eð er hættur við felgurnar<br><br><b>I WAS BORN FOR DYING!</

Re: Felgur til sölu!!!

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég er semsagt að spá í hvað gatið í miðjunni er stórt, offsett Já breiddin, hún er líklega 7"<br><br><b>I WAS BORN FOR DYING!</

Re: Felgur til sölu!!!

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
en offsettið, mig vantar kannski góðar vetrafelgur<br><br><b>I WAS BORN FOR DYING!</

Re: Óska eftir BMW e34

í Bílar fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Farðu á <a href="http://www.bmwkraftur.com">http://www.bmwkraftur.com</a> og athugaðu þar.<br><br><b>I WAS BORN FOR DYING!</
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok