Jú, Ég fer ekki af því að viðhorf á hverjum tíma skipti máli, ef þú hefðir verið uppi fyrir nokkur hundruð árum þá hefði þér örugglega þótt rétt að háshöggva mann fyrir morð. Þú ert örugglega á móti því núna af því normin hafa mildast, en þetta þykir enn “rétt” í mörgum löndum múslíma, þ.e. auga fyrir auga tönn fyrir tönn. Skyldur flötur á þessu máli er söguskoðun á hverjum tíma, sagan og skoðanir okkar á henni er breytileg eftír því hvernig við túlkum hana á hverjum tíma. Við t.d. höldum á...