Þú þættir nú ekki eiga við vandamál að eiga í Danmörku, Engalndi, Frakklandi… við Íslendingar drekkum alls ekki mikið í lítrum talið en við förum illa með vín og gerum það aðallega um helgar. Það er skrýtið að þegar maður er út í löndum þá er eins og gildi önnur lögmál um drykkju, allt í lagi að fara á bar á t.d. Mánudegi of fá sér 1,2 öllara. Hér er maður stimplaður alki fyrir það sama, er kannski smá að breytast. En svo virðist allt leyfilegt og fyrirgefið ef það er helgardrykkja, við erum...