Nuff Sammála þér, kjarnorkuvopn eru ódýri kosturinn til að sýna völd, en hvað gerurðu við þau völd ef þú ert ekki brjálaður einræðisherra ? Eins og þú segir þá stillirðu ekki til friðar, t.d. í svæðinsbundnum átökum. Sumir hér gera mikið úr kjarnorkuherafla frakka og kalla þá stórveldi þess vegna, en það er ekki nóg núna, sum smáríki hafa kjarnorkuvopn í dag en fara leint með. Franski herinn er vanmáttugur, þeir senda aðallega útlendingahersveitina ef þarf að berjast, enda tiltölulega fáir...