15 dánir, 40 særðir, þar af 10 í lífshættu. Einn eða fleiri Palestínumenn sprengdu sig í strætó og heimurinn er í sjokki. Greyið Ísraelarnir. Bush fljótur að fordæma þetta en ekki fordæmir hann það að Ísraelar hafa drepið í kringum 150 manns í síðustu 2 mánuðum. Ísraelarnir fljótir að skella skuldinni á stjórnvöld í Palestínu og segja að þau geri ekki nóg til að koma í veg fyrir hryðjuverk. Hvað með lögguna þarna í Ísrael og herinn. Þeir eru ekkert að brillera í því að stoppa Hamas og önnur samtök í því að drepa Ísraelana. Svo er líklegt að Ísraelar rústu stöðvum heimastjórnarinnar og svo næst þegar Hamas eða önnur samtök gera eitthvað þá tuða Sharon og félagar um að þeir geri ekki neitt í baráttunni gegn hryðjuverkum og þá er tilvalið að fara og rústa nokkrum húsum og fara í flóttamannabúðir og drepa einhverja þar. Svo hefna “hryðjuverkamenn” og fíflin grenja og vorkenna Ísraelum og þeir ráðast á Palestínumenn. Svona mun þetta ganga þangað til að Sharon fer frá völdum eða verður drepinn. Hann vill ekki frið. Það er alveg bókað. Það getur enginn mótmælt því. Hann semur við flokk sem er með það á stefnuskrá sinni að engum svæðum sem Ísraelar hafa tekið af Palestínumönnum verði skilað og að aðeins sé pláss fyrir eitt ríki í Ísrael. Með þessu er hann að segja að hann vilji ekki frið við Palestínumenn, hann vill þá burt úr landi sem þeir eiga og vera í friði í þessu gyðingalandi. Því miður eru BNA menn duglegir að styðja Ísraelana og koma í veg fyrir að þeim verði refsað fyrir brot á sáttmálum SÞ með því að nota neitunarvaldið sitt. Það væri auðvitað löngu búið að útrýma Ísraelum ef BNA menn myndu ekki styðja þá með því að dæla í þá peningum og vopnum.
Fólk er líka heimskt og það segir að Palestínumenn vilji ekki frið og að þeir séu bara hryðjuverkamenn. Venjulegir Palestínumenn eru ekki hryðjuverkamenn, þó svo að eflaust vilji margir að Ísraelar drepist, enda er það skiljanlegt. En Sharon skipar hernum að ráðast á byggðir Palestínumanna og rústa húsum og drepa fólk. Þetta eru “góðu” kallarnir að gera. Svo verður allt vitlaust þegar Hamas og fleiri samtök drepa Ísraela og Palestínumenn eru kallaðir hryðjuverkamenn. Það eru bara hryðjuverkamenn sem gera þetta en það eru stjórnvöld í Ísrael sem segja hernum að fara og drepa Palestínumenn. Þetta er fólk ekki að fatta. Svo er ekki talað mikið um það þegar Sharon lét varpa sprengju á fjölbýlishús sem Palestínumenn bjuggu í og það dóu 15. 8 börn og 6 saklausir og einn Hamasmeðlimur. Sharon sagði að árásin hefði heppnast mjög vel. Þessi maður er forsætisráðherra og hann á að sjá um að semja frið. Er einhver hérna sem ætlar að reyna að halda því fram að hann geti samið frið ? Og munið það sem hann gerði þegar hann var varnarmálaráðherra. Þá sjáiði hvernig maður þetta er og þá sjáiði að það eru margir í Ísrael sem eiga ekkert að lifa því þessi maður vann í kosningum. Svo er fólk að grenja þegar einhverjir drepa Ísraela og vorkenna þeim ennþá meira því það var farið illa með gyðinga í seinni heimstyrjöldinni. En fólk sem kýs Sharon er ekki saklaust. Það ber ábyrgð á því hvað er verið að gera við Palestínumenn, þó ekki alla ábyrgð en það þarf enginn og skal enginn dirfast að segja við mig að fólkið sem kaus hann hafi ekki vitað hvernig maður hann er.