Strákarnir mínir eru mjög líkir með eitt, þeir eru báðir gallharðir sjónvarpsfíklar. Það er sirkabát það sem þeir eiga sameiginlegt. Eldri, sem er 6 ára, er mjög rólegur og vill bara vera helst í friði og er ekkert mikið fyrir að hringla í hlutunum, enda mikið búið að ganga á í hans lífi. Honum líður best í rólegheitum yfir góðri mynd eða úti að leika með bestu vinkonu sinni sem býr bara beint á móti. Þessi yngri hins vegar, sem er 2 ára, er mikið selskaps dýr og var td mjög erfitt að fá...