Ég veit að það er ansi seint, en ég get útskýrt þetta að nokkru leyti. Þegar að þú ert í þessari aðstöðu, þá er líkaminn sofandi en hugurinn vakandi. Það er slökkt á ákveðnu svæði í heilanum sem segir til um jafnvægi, fjarlægðir og allt sem tengist því. Þó að ég sé í myrku herbergi, með lokuð augun, þá get ég samt sem áður snert á mér nefið, ennið eyrun osfvr einfaldlega af því að ég veit hvar allt er, hvernig veit ég það? Jú af því að þessi stöð í heilanum á mér segir mér að þetta sé þarna....